Enn er ég að vinna í yndislega leynisjalinu mínu – það er eitthvað svo skemmtilegt við að vinna með svona yndislega mjúkt og dásamlegt garn eins og Yaku-ið er … en í vísbendingu 3 kom loksins litur 2 þannig að ég gat bætt hinu nýja garninu inn sem er Fjara og ekki síðra að vinna…
Category: handavinna
Vika 9
jeij ég stóð við það að færa bara til wip þriðjudag :-p Ekki það að ég hafi náð að afkasta miklu en tréið fær hvert nýtt sporið á fætur öðru og virkilega gaman að sjá það myndast. Hlakka bara til þegar litirnir aukast í því. Það á eftir að verða erfiðara og erfiðara að ná…
svindldagur
Skv öllu hefði gærkvöldið átt að vera helgað jólatrésdúknum [1][2][3][4][5] mínum ennnnnnnnn eftir það vesen sem ég átti um helgina með Leynisjalið þá ákvað ég að reyna að ljúka því af frekar en að taka dúkinn góða upp… vonandi fær hann bara eitthvað annað kvöld í vikunni í staðinn. Þegar ég var búin að prjóna…
Jólatrésdúkur v7
Hann gengur hægt og rólega jólatrésdúkurinn minn. Þetta er mynd 7 (eða dagur 7) en ég sleppti síðasta þriðjudegi v/ veikinda. Ég er búin með sem svarar rúmlega 1 bls af 8. Það er reyndar mjög mismikið á þeim. Nú er ég að myndast við að setja saman jólatré þarna vinstramegin á myndinni, það fáránlega…
Mistery knit…
Ég ákvað að taka þátt í leyniprjóni á vegum hönnuðar sem heitir Rosmary Hill en kallar sig Romi. Hún hefur verið með nokkur svona leyniprjón áður og í fyrra tóku nokkrar sem ég þekki þátt og útkoman var mjög fallegt sjal. Þegar ég sá að ein af mínum uppáhaldshandavinnuskvísum setti þetta í uppáhalds á Ravelry var…
Prjón: Uglur á Sigurborgu Ástu
Ég er rosalega hrifin af því að nýta afganga… alveg elska að nýta þá! þ.e. svo framarlega sem það gengur upp og garnið er ekki “leiðinlegt” *hohoho* Allavegna þá er Sigurborg Ásta að komast á það stig að ég kemst alls ekki upp með það lengur að hafa hana í þumlalausum vettlingum (nema í vagninum)….
Hekl: Páskakanínurnar mínar
Ég hef lúmskt gaman af því að gera svona litlar fígúrur sem alla jafna kallast Amigurumi. Þegar ég sá þessar yndislega krúttlegu kanínur á Ravelryflakkinu mínu þá stóðst ég ekki að útbúa par fyrir mig. Hvita garnið er afgangsgarn frá því að ég, Eva vinkona og mamma hekluðum utanum krukkur fyrir brúðkaup okkar Leifs, það…