Í haust birtist mynd af sætri lítilli skottu í ofsalega fallegri peysu á einni facebook grúbbunni um prjón og handavinnu. Sú sem sendi myndina inn hafði hannað peysuna sjálf og eftir þónokkrar beðnir á Facebook ákvað hún að ráðast í að skrifa hana upp og það í nokkrum stærðum 🙂 Ég kolféll fyrir þessari peysu…
Category: handavinna
Næsta MKAL litaskema :-D
Suma einstaklinga er bara “stór hættulegt” að þekkja 😉 Stuttu eftir að síðasta leyniprjóni lauk var Linda búin að senda inn á netið slóð að nýju leyniprjóni sem var bara aðeins of heillandi… amk fyrir mig. Ég var aðeins farin að spá í garnvali þegar ég datt inn í garndeildina í Hagkaup í gær og…
Nightcap fyrir mig!
Þær húfur sem ég er búin að prjóna hef ætlað á mig undanfarið hafa allar á einhvern óskiljanlegan máta endað í húfuskúffuni og orðið að eign eldri dótturinnar… ekki afþví að þær hafa verið of litlar eða neitt þannig, nei þær eru bara svo fallegar að hennar sögn að hún bara verður að eiga þær…
Peysan Unnur á Ásuskott
Ég prjónaði þessa peysu fyrst á Ásu Júlíu fyrir nokkrum árum, finnst munstrið svo rosalega fallegt svona einfalt og fínlegt. Peysan sjálf er líka svo létt og þægileg. Uppskriftin er reyndar ekki gefin upp nema upp í 5 ára minnir mig en ég notaði bara stærri prjóna en gefnir voru upp og lengdi bæði búk…
Handverksáskorun 5/5
Í strekkinguuuuu 5/5
Ég kláraði að prjóna sjalið í gærkvöldi og átti frekar erfitt með mig að skella því ekki beint í þvott og byrja að strekkja en það var reyndar ekkert vit í þeirri framkvæmd þannig að ég náði að draga það fram til dagsins í dag að þvo og strekkja sjalið. Er stöðugt ánægðari með “skrítna”…
Áskorun 1/5
MKAL vika 4 af 5
Sko eins og ég hlakka til að sjá loka útkomuna á þessu sjali þá er ég alveg á báðum áttum, er þetta virkilega að verða búið? Þýðir það að ég sé að fara að leita uppi fleiri svona? eða bara taka þátt aftur að ári (skilst að þetta sé 4 árið sem þessi hönnuður er…