Jæja það hafðist! Sokka samprjónið hjá “ein slétt ein brugðin” hópnum á Facebook 2019 voru semsagt Hermione’s Everyday socks og flokkast sem mínir fyrstu fullkláruðu sokkar sem eru ekki ungbarna síðan í Hagaskóla en þá prjónaði ég klassíska ullarsokka með miiikilli hjálp frá mömmu 🙂 Munstrið gerir ótrúlega mikið fyrir þá þrátt fyrir að vera…
Category: handavinna
260/365
seinni sokkurinn í sokkasamprjóninu er alveg að verða tilbúinnnnnn, jájá eintóm sokkamál í gangi hér í K48. Þetta er alveg ótrúlega einföld og falleg uppskrift. Ég hef yfirleitt miklað sokka prjón fyrir mer, veit ekki afhverju. prjónaði ullarsokkapar á sínum tíma í 9 eða 10 bekk og hef að ég held gert 1 par síðan……
252/365
Nokkuð sem allir sem eru eitthvað í handavinnu (alveg sama hvernig) þekkja er það að reglustikur, málbönd, mælistikur eða hvað það er sem þú notar til þess að mæla það sem þú ert að gera hverfur! hreinlega *púff* það er hvergi finnanlegt. Ég hef reynt að venja mig á það að ef ég rekst á…
250/365
þegar það er ekki hægt að velja þá vinnur maður í mörgu… Beyta peysunni “Aska”, sokkarnir “Hermionies everyday spocks” sem eru partur af septembersamprjóni í facebookhópnum “ein slétt ein brugðin” og að lokum ungbarnapeysa í vinnslu…
238/365
þessi er alveg að verða tilbúin 🧶 Bagamoyo heitir þessi og ég bara “gat” ekki sleppt henni þegar ég rakst á mynd af henni frá höfundi á Instagram. Reyndar búin að vera að vinna í henni í allt sumar en vonandi fer þessari vinnu að ljúka… Skelli inn betri upplýsingum á Ravelry.
202/365 hvaða dúskur…
198/365
Hrina stórafmæla er í gangi þetta árið og stundum þá er bara lang sniðugast að gefa eitthvað sem tengist áhugamáli viðkomandi ekki satt? Ása vinkona hélt garðpartý í dag í tilefni 4-0 dagsins hennar. Besta gjöfin sem ég gat fundið var í heimsókn í Litlu Prjónabúðina þar sem ég keypti 2 fallegar hespur af La…
134/365
Dúlluteppið hennar Ásu Júlíu er enn í vinnslu – og verður það eflaust í svolítinn tíma til viðbótar… finnst fínt að grípa í að hekla nokkar litlar dúllur þegar ég er með stór verkefni í gangi. Ég er samt bara núna fyrst að byrja að ganga úr skugga um að allir endar séu vel faldir…