Ég fór á námskeið á vegum SFR í ullarþæfingu nýlega… bara gaman og skemmtilegt að vera svona í hópi fólks (lesist: kvenna) þar sem allir eru að gera það sama en samt ekki! Það bjuggu allir til kúpla á ljósaseríur.. nema að sumir þæfðu utan um golfkúlur, aðrir utanum frauðkúlur (ég), enn aðrir utan um…
Category: handavinna
Handavinna: Bring it on baby blanket II
Ég fann svo dásamlegt garn í litlu prjónabúðinni um daginn… alveg svakalega létt og fínt og ég mátti til með að gera eitthvað skemmtilegt úr því. Úr varð teppi fyrir væntanlega Þorbjarnardóttur. Bring it on baby blanket er virkilega fallegt teppi og ekki skemmir hvað það er fljótlegt. Eftir á að hyggja hefði ég átt…
handavinna: Ullarbuxur
Ásu Júlíu vantaði orðið buxur til að vera í undir pollabuxunum þegar kalt væri í veðri svona þar sem hún var við það að vaxa upp úr flísbuxunum sínum. Ég hef lengi verið hrifin af skrímslarössunum sem eru út um allt en hinsvegar fannst mér Ása Júlía eiginlega vera orðin of stór fyrir svona krúttrass…
alveg eins og pabbi…
Leifur bað mig um að prjóna á sig grifflur úr lopa núna nokkru fyrir jól og gerði ég það eftir uppskrift frá Álafoss sem heitir “Vermir” nema að ég sleppti “belgnum” sem hægt var að fara í eða hafa lausan á handabakinu. Í kringum jólin gerði ég svo annað par á Leif og í þetta…
gjafapokar
gjafapokar, a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Ég skellti mér á námskeið hjá skrappoggaman.is í gjafapokagerð. Þetta var lítið námskeið og vorum við bara 3 á því en pláss fyrir 4 per námskeið. Ætlaði að fara með Evu Huld ágústmömmu en hún datt út á síðustu stundu en ég ákvað að skella…
Plain girly hoodie
Plain girly hoodie a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. ohh ég elska þessa peysu, vildi óska þess að ég væri Ása Júlía bara svo ég gæti troðið mér í hana *haha* Allavegana smá infó – uppskriftin er frí í stærð 2-3 ára á vefsíðu pickles. yndislega einföld og skemmtileg. Ég notaði 2x…
handavinnubrölt
eins og sjá má á fyrri póstum er ég búin að vera að dunda mér við smá handavinnu undanfarið… heklaði þarna utan um 2 steina og sultukrukku sem ég útfærði sem blómavasa (amk í bili… kannski breytist hann í kertastjaka í vetur, hver veit) Í gærkvöldi sá ég svo hrikalega krúttlegt armband og ákvað að prufa……
Kláraæði…
ég tók upp á því nýlega að taka “kláraæði”. Var eitthvað að gramsa í útsaumsdótinu mínu þar sem ýmsislegt leynist og fann þar 1 stykki sem ég skil ekki alveg hversvegna ég var ekki búin að klára.. bara örfá spor eftir! jú og að kaupa nokkur “charms” sem ég skellti mér reyndar í í dag…