Við skelltum okkur í bústað í Munaðarnesi síðasta föstudag og komum heim í dag. Áttum þarna yndislega daga sem einkenndust að miklu leiti af afslappelsi, pottaferðum, lestri, berjatýnslu, prjónaskap, tanntöku, skriði og hinu ljúfa lífi. Það leið ekki sá dagur í þessa viku að Oliver kíkti ekki í pottinn, Ása Júlía var aldrei langt undan og…
Category: ferðalög
Danmerkurheimsókn
Við skelltum okkur í heimsókn til Sigurborgar og Tobba núna í byrjun júní, klassík að slá tvær flugur í einu höggi og láta draum Olivers um að fara í Legoland þegar hann væri 7 ára rætast (hann hefur talað um þetta síðan hann var 3 ára). Við flugum til Billund með Iceland Air að morgni…
í sólinni
Við skelltum okkur í bíltúr á Þingvelli í dag… nutum þar veðurblíðunnar í picknick og frisbí! vonandi fáum við fleiri svona daga í sumar, annað en síðasta sumar 🙂 Það er svo notalegt að kíkja svona út fyrir borgina og njóta sín aðeins í náttúrunni. Sigurborgu Ástu fannst þetta samt eiginlega bara skrítið og var…
Barcelona!
Við skötuhjúin ásamt yngsta fjölskyldumeðliminum skelltum okkur með Hinturunum til Barcelona núna um mánaðarmótin. Ástæða ferðarinnar var árshátíð Hnit 🙂 Fimmtudagur 1.maí Ræs um 5 í morgun. Sigurborg var frekar undrandi á að við værum að vekja hana enda er það ekki alveg vaninn 😉 Eftir að við náðum í Jón Þór í Engihjallann brunuðum…
stóra stelpuskottið
Þessi Perla á algerlega daginn í dag. Foreldraviðtal með glæsilegum commentum frá leikskólanum og að lokum sundsýning í síðasta tímanum hjá sundskólanum. Frábær stelpa sem við eigum
Lappaveisla!
Ég og krakkarnir skelltum okkur í Borgarnes í dag í hina árlegu Lappaveislu hjá Jónínu og Vífli. Virkilega skemmtileg hefð sem við reynum að mæta í á hverju ári. Alltaf gaman að hitta ættingjana og hitta líka Ólsarana svona á nokkurnveginn miðri leið. Sigurborg Ásta var að hitta nokkra í fyrsta sinn og náði auðvitað…
Útilega sumarsins…
Við skelltum okkur í útilegu núna um mánaðarmótin… vorum ekki alveg ákveðin í hvert við ættum að halda en Suðurlandið var málið. 1. lagt af stað 2. alltaf þegar ég sé þessar heyrúllur á sumrin fæ ég upp endalausar minningar frá Chris frænda þegar hann kom í heimsókn til Íslands í kringum ’90… heyrúllurnar heita…
Búðarhálsheimsókn
Við skelltum okkur í bíltúr í dag til pabba. Krakkarnir voru mjög spennt að hitta hann, Oliver etv aðeins spenntari að sjá hvað væri búið að breytast síðan í haust þegar við fórum síðast. Hann var alveg viss um að stíflan væri búin að breytast og maturinn… Við vorum komin uppeftir um 2 og eyddum…