Við skelltum okkur í heimsókn i Slakka í dag ásamt Skúla afa, Ingu ömmu og Hrafni Inga. Áttum þar yndislegan sumardag þar sem krakkarnir nutu sín út í eitt og ekki skemmdi að fá ís í lok dags 😉 Mjög vinsælt var að leika við mýslurnar, hamstrana og kanínurnar enda smá og auðvelt að meðhöndla…
Category: ferðalög
sumarið…
á vissum tímum sólarhringsins er birtan bara einfaldlega þannig að það eina sem mann langar að gera er að fara út og taka myndir – hellst af öllu með almennilegri myndavél ! Ég var á heimleið úr Ossabæ eftir að hafa eytt tíma þar með Leifi & krökkunum + tengdó en sumir eru ekki komnir…
útilega í Laugalandi
Við drifum okkur af stað í útilegu eftir vinnu á föstudaginn 🙂 Hittum Iðunni & Sverri á Laugalandi þar sem þau voru búin að koma sér fyrir. Henntum upp tjaldinu okkar og “fortjaldinu” sem var vel nýtt, sérstaklega á föstudagskvöldinu þar sem þá létu veðurguðirnir aðeins hafa fyrir sér og tóku almennilega vökvun á svæðið. Tjaldstæðið…
Vorferð Austurborgar
Við Sigurborg Ásta fórum í vorferð með leikskólanum í dag upp á Skaga. Fyrst var förinni heitið að Langasandi þar sem krakkarnir sprikluðu í flæðarmálinu, byggðu sandkastala og leituðu að gullmolum í sandinum. Sigurborg var fyrst og fremst forvitin um þessa nýjung að fara í fjöruna og hætti sér ekkert alltof nálægt sjónum en stappaði…
útilega ofl
Við skelltum okkur í útilegu um helgina á tjaldstæðinu á Selfossi – ekki bara upp á gleðina og gamanið að gera þó heldur til að sleppa við að vera stöðugt að keyra á milli RVK og Selfoss! Hversvegna vorum við á Selfossi? jú Oliver var að keppa í fótbolta *wooohoo* Keppnin byrjaði að morgni laugardags…
Rómarferðin
Við fórum til Rómar með vinnunni hans Leifs í árshátíðarferð 21- 25.apríl – dásamlegir dagar 🙂 Hér er ca ferðasagan okkar skrifuð að mestu af Leifi en með smá viðbótum og svona frá Dagnýju 🙂
Vetrarfrí
Eins og svo margir aðrir voru krakkarnir í Vetrarfríi núna um helgina, þ.e. Oliver og Ása Júlia – ekki alveg búið að innleiða þetta í leikskólum landsins enþá… Þegar dagatalið var birt á heimasíðu Seljaskóla var ég snögg til og bókaði bústað í Húsafelli yfir vetrarfríið og meldaði sjálfa mig í frí þessa daga. Ég…
Haustferð
Hin árlega haustferð með vinnunni hans Leifs var farin núna um helgina. Hópnum var smalað saman við Miðbæ og haldið með rútu á Snæfellsnesið fagra. Við byrjuðum á því að stoppa í “Bunkernum” eins og Leifur kýs að kalla sumarbústað Forstjórans en Leifur fékk að hafa puttana aðeins í útreikningunum á honum enda er hann…