Dásamlegar vikur að baki á Tenerife með stórfjölskyldunni. Ýmislegt brallað og aðal málið var að njóta þess að vera öll saman í veðurblíðunni sem leyndist á eyjunni fögru. Hvað um það þótt 1stk hlaupabóla hafi tekið sér bólfestu hjá yngsta fjölskyldumeðliminum – sem betur fer varð hún ekki svæsin en Sigurborg Ásta stóð sig eins…
Category: ferðalög
81/365
Við krakkarnir ætlum að hafa það kósí í kvöld og narta í smá popp og horfa á Spiderwick Chronicles. Krakkarnir elska að fá popp og það er ekkert lítið sem við höfum notað poppvélina sem okkur var gefin af konu sem er að vinna með Leifi – án gríns þá er hún notuð nokkurnvegin um…
55/365
prepperation ekki sólarexem á Tenerife – þegar við skötuhjúin fórum til Kanarí 2006 fékk ég í fyrsta skipti sólarexem. Síðan þá hef ég gert varúðarráðstafanir áður en við höldum til sólarlanda. Tók fyrst alltaf Beta Caratin töflur í ca 6v fyrir brottför sem virkaði ágætlega á mig en svo hefur mér reyndar fundist smá ves…
Húsafellsheimsókn
Við ákváðum að gera aðra tilraun með forvetrarfrísheimsókn í Húsafell eftir ruglið í haust. Ekki það að haustferðin var afskaplega notaleg fyrir utan veikindin hjá minnstunni. Krakkarnir tóku sig til og brutu í burtu allan íssnjóinn sem var á milli hússins og pottarins þannig að betra væri að komast þar að! virkilega heppilegt fyrir okkur…
Glasgow
Dásamlegt mömmufrí í Glasgow með Sirrý vinkonu síðustu daga. Vægast sagt dásamlegt! Gengum okkur upp að hnjám, versluðum aðeins, vorum menningarlegar, dekruðum við þreytta fætur með smá fótsnyrtingu, skelltum okkur í lestarferð yfir til Edinborgar, kíktum á jólamarkaði, borðuðum góðan mat og nutum þess að vera til! Takk fyrir yndislega daga í Glasgow elsku Sirrý…
Forvetrarfrí
Við tókum smá forskot á sæluna og skelltum okkur í sumarbústað í Húsafelli um helgina … smá forskot á vetrarfríið þar sem við náum takmarkað að vera í fríi um næstu helgi (alveg að tala saman sko atvinnulífið og menntakerfið 😉 – annað rant ætla ekki út í það hér ;)) Komum frekar seint á…
Haustferð HNIT
Árleg haustferð vinnunar hans Leifs var núna um helgina. Í þetta sinn var haldið í Hespuhúsið þar sem Guðrún Bjarna tók á móti okkur og sýndi okkur listina að lita garn á gamla mátann. Reyndar með smá nútímatwisti þar sem hún notar jú ekki kúahland líkt og gert var í gamladaga. Frá Hespuhúsinu færðum við…
Benidorm
2 vikur í sól og sumaryl með þeim sem mér þykir hvað vænst um hljómar alls ekki illa og staðreyndin var sú að þetta var hreint út sagt dásamlegt! Við flugum til Alicante seinnipartinn á sunnudegi með WOW og vorum lent rétt eftir miðnætti aðfararnótt mánudags. Vorum með bókaða gistingu í 2 vikur á Apartemento Levante…