Fjáröflun í sundinu var í gangi í síðustu viku og ég náði í pöntunina áðan… sheize! þetta magn! Hvað eru annars 48kg af gulrótum á milli vina? fékk að heyra það að við værum söluhæst og ég hefði getað selt meira *jæks* Það var nú ekki amalegt að geta svo nýtt eina ferð í að…
Category: ferðalög
221/365
Í dag hefði Sigurborg amma Leifs orðið 100 ára væri hún enn meðal vor… Í til efni þess stóra áfanga var ákveðið að hittast í kirkjugarðinum í Hólminum og vitja þeirra heiðurshjóna, Sigurborgar og Víkings. Við færðum okkur svo yfir í Narfeyjarstofu þar sem hópurinn naut þess að eiga saman notalega kvöldstund og borða góðan…
212-215/365
Við áttum yndislega daga í Húsafelli þessa Verslunarmannahelgina. Vorum etv full seint á ferðinni en fundum ágætis tjaldstæði inn í fallegri laut, hefði mátt vera aðeins sléttari ennnnn svefnstæðin voru góð, sérstaklega með vindsæng til að taka ójöfnurnar 😉Það var ekkert annað fólk í þessari laut þannig að við náðum að vera svolítið prívat sem…
210/365 Viðey
Það hefur staðið til í allt sumar að fara út í Viðey með starfsmannafélaginu í vinnunni hans Leifs. Bara verið að bíða eftir heppilegum degi! Í dag var sumsé dagurinn og áttum við notalegt síðdegi í eyjunni fögru. Hópnum var skipt upp og við selflutt í eyjuna af honum Jóni Svan og hann er alveg…
186/365
Mig hefur lengi langað að kíkja í sundlaugina á Hofsósi og úr varð að við tókum smá útúrdúr á leiðinni heim frá Akureyri í dag og skelltum okkur í sund þar. Pínulítil laug og enn minni pottur með míní útgáfu af rennibraut – og endalaust af útlendingum eða íslendingum með erlenda vini með í för…
185/365
Það er eitthvað við það að rölta hring í jólahúsinu þegar maður er fyrir Norðan. Leifi finnst hann reyndar vera búin að heimsækja þennan stað fyrir lífstíð eeeeeennnn að fylgjast með SÁ var eins og hún hefði aldrei nokkurntíman komið þarna .. að vísu fórum við ekki í fyrra en þetta var samt ekki hennar…
N1 mótið
myndir frá 182 – 184/365 Fyrsti leikur á N1 mótinu á Akureyri settur! Oliver spilaði 1 leik á fyrsta degi með liðinu sínu í Enskudeildinni.Liðið fékk svo frjálsan tíma það sem eftir var dags og skelltu sér m.a. í sund og svo átti hópurinn bíótíma seinnipartinn en í ár fengu þeir mun henntugri mynd fyrir…
158/365
Elsku Ólafsvík… Við brunuðum vestur í dag til þess að fagna fermingu Snæs frænda með fjölskyldunni… Ólafsvíkin tekur alltaf fallega á móti manni <3