SAN ANTONIO 14. – 19. september
Category: ferðalög
Ferðasagan hluti 1
Ég ætla að setja ferðasöguna inn í nokkrum hlutum – aðalega skipta þessu niður eftir borgum þannig að þetta verða líklegast 7 hlutar. Tók eftir því þegar ég var að skrifa þennan hluta inn að þessi er litlar 4 blaðsíður í word… lalala… myndirnar koma svo við tækifæri 😉 New York 9.- 13.september
SÖRPRÆS!
ég skrapp á klakann á fimmtudaginn… sörpræs! málið er að Ásta frænka frá ammeríkunni er á klakanum og ég ásamt foreldrunum fjárfestum í miða fyrir prinsessuna á bauninni 🙂 fór ss heim með kvöldvélinni á fimmtudag og kom heim í gærkveldi með þetta líka myndarlega kvef! iss piss ég er búin að þrauka hérna ógeðslega…
við erum komin heim….
jæja við erum komin heim, brún og sæt að vanda 🙂 Kanarí var snilld, afslappelsi og kósíheit! alger draumavika hjá okkur skötuhjúunum 🙂 myndir og betri frásögn koma síðar :sol: