Á þriðjudaginn s.l. gengum við (Leifur) Gunnar bróðir Fimmvörðuháls ásamt Hallvarði á Hnit, Arngrími vini Gunnars, Elíasi bróður Evu og Þóri Steinari frænda Dagnýjar. Við lögðum af stað frá Skógum uppúr kl. 11. Okkur leist ekkert allt of vel á hitastigið því það var skítkalt við Skóga. Veðrið var samt mjög fallegt og okkur hlýnaði fljótt…
Category: ferðalög
smá skrepp…
Við kíktum í smá svona “sunnudagsbíltúr” á laugardaginn. Skelltum okkur í Fljótshlíðina eins og allir hinir! Lögðum reyndar ekki af stað úr bænum fyrr en rúmlega 4 enda langaði okkur að sjá dýrðina í ljósaskiptunum og í rökkri. Þetta var svakalega falleg sjón, alveg óhætt að fullyrða það. Við keyrðum inn Fljótshlíðina eftir svokallaðri “Emstruleið”…
Sumarbústaðarferð…
Við fórum í sumarbústað með systkinum Leifs og co um daginn… Áttum ferlega notalega helgi í Vaðnesi. Það var mikið hlegið, étið, spilað og prjónað og auðvitað kjaftað slatta líka 😉 Tobbi sýndi sína einstöku hæfileika í hamborgaragerð og sá til þess að allir voru við það að springa af ofáti eftir 1 eða tæplega…
Munaðarnes
Við familían skelltum okkur í sumarbústað í Munaðarnesi yfir mánaðarmótin síðustu (26.júní – 3.júlí). Ferlega notalegur tími sem var eytt í pottinum (erum að tala um amk 2x á dag hjá okkur mæðginunum), á róló og á göngu um nágrennið. Mamma og pabbi komu svo til okkar á mánud.síðdegi og voru hjá okkur fram á…
Dagsferð
Í gær skelltum við okkur í smá bíltúr ásamt Gunnari, Evu og Hrafni Inga 🙂 Förinni var heitið í fjöruna við Eyrarbakka – smá draumur sem Leifi hefur dreymt um síðan ég var ólétt af Oliver 🙂 Æskuminningar í algleymingi hjá honum og eflaust Gunnari líka. Þeir voru nefnilega vanir að fara í svona bíltúra…
Ferðasaga hluti 4
San Francisco 24. – 27.september
Ferðasagan hluti 3
Los Angeles 20. – 23. september
♫I’ll be there for you♫
Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta ♫♫‘Cuz you’re there for me too…♫♫ já við fórum niðrí Greenwich Village í New York þegar við vorum þar í september sl. og fundum þar 1 stk hús sem okkur eða aðalega mig langaði að sjá 🙂 meina maður á ekki allar seríurnar , horfir á uppáhalds þættina…