Ahh við fórum í fyrstu útilegu sumarsins um helgina. Dásamlegt veður þannig að við ákváðum að skella okkur í 2 nætur á Þingvelli með krakkana. Ása Júlía hefur ekki farið í tjald áður og Oliver fór síðast þegar hann var rúmlega 1 árs (2 ára var ég huges ófrísk af ÁJ og í fyrra var…
Category: ferðalög
Húsavík
Við skelltum okkur norður til Húsavíkur um helgina. Jökull og Inga Lára buðu okkur í skírnina hennar Sigurlaugar og jafnframt báðu þau Leif að vera skírnarvottur 🙂 Foreldrar Ingu Láru voru líka svo yndisleg að bjóða okkur að skella upp fellihýsinu sínu og fullan aðgang að húsinu þar fyrir utan þannig að við vorum í…
Ossabæjarheimsókn
Við eyddum allri síðustu viku í Ossabæ, tengdó voru svo yndisleg að fá bústaðinn að láni fyrir okkur þannig að við fengjum amk smá sumarfrí saman fjölskyldan þar sem það er ekki enn komið á hreint hvenær Leifur fer á fjöll en það syttist samt óðum í þann dag. Mættum hress seinnipartinn 3.jún og stuttu síðar…
Sumarbústaður í Húsafelli
Sumarbústaður í Húsafelli mars 2011 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við fjölskyldan skelltum okkur í sumarbústað í Húsafelli um síðustu helgi. Ferlega notalegt að stinga aðeins af úr bænum og klippa á umhverfið. Við fengum fínan bústað á vegum SFR og eiginlega má segja að þetta sé einn sá fínasti sem ég hef…
Vestmannaeyjar
Við skelltum okkur til Eyja með vinnunni minni á laugardaginn. Fengum vægt til orða tekið ÚRHELLIS rigningu og smá rok en frábærann gestgjafa 🙂 Við Leifur og Anna læknir vorum tekin upp í rútuna á Miklubrautinni og brunað var svo beinustu leið í Landeyjahöfn. Ferðin með Herjólfi var ágæt, svolítil alda, rigning og rok en…
Fiskidagurinn mikli á Dalvík
Við skelltum okkur á Fiskidaginn mikla á Dalvík helgina 6-9 ágúst þar sem við áttum vísan aðgang að þessu líka fína stofugólfi hjá Sigurborgu & Tobba. Fullt af fólki (og að mér skildist átti ég að eiga þess kost að hitta fullt af ættingjum þarna en fann bara Vífil & Jónínu + krakkana og Öglu…
Portúgal
Við fjölskyldan skelltum okkur í 2 vikna frí til Portúgal í byrjun mánaðarins á vegum Plúsferða, eitthvað sem þeir kjósa að kalla “Sólarlottó” þannig að við vissum bara að við værum að fara á svæði í Algarve sem héti “Praia da Rocha”. Í ljós kom ca 3 dögum fyrir brottför að við fengum þessa fínu…
Sumarbústaðarferð
Við skelltum okkur í sumarbústað í síðustu viku ásamt tengdó í Svignaskarð. Reyndar mættu þau á föstudeginum og við á laugardeginum 🙂 Einnig voru Gunnar & Eva, Hrafn Ingi og Sigurborg & Tobbi á staðnum að einhverju leiti yfir helgina. Þessi tími var vel nýttur enda mikið borðað, spjallað, hlegið og krækiberjalyngin í kringum bústaðin voru…