Við fjölskyldan skelltum okkur í 2 vikur til Benidorm. Frábærar vikur sem einkenndust af letilífi og sundfötum. Krakkarnir eru að verða komin með sundfit þar sem þau voru alla daga að minsta kosti einhverju ef ekki öllu leiti í sundi. Við kíktum í Terra Natura sem er dýragarður og skv krökkunum þá sáum við Ljón,…
Category: ferðalög
Hvítasunnuhelgin
þessi blessaða nýliðna helgi var ótrúlega bissy eitthvað 🙂 bæði á góðan og slæman máta *hehe* Við kíktum í sumarbústað til Magga & Elsu á Flúðum á laugardaginn og vorum yfir nótt. Grillað, spjallað, sumir kíktu í pottinn og auðvitað glápt aðeins á júró. Krakkarnir nutu þess svo að grallarast úti með pabba á meðan múttan nuddaði…
Sevilla!!
Við turtildúfurnar skelltum okkur til Sevilla síðastliðinn fimmtudag og komum aftur heim seint á sunnudagskvöld. Ástæða ferðarinnar var Árshátíð í vinnunni hans Leifs og var hún á föstudagskvöldið.
Þúfukot
Við kíktum í bústað um helgina.. fengum Þúfukot lánað hjá SFR enda er það svona hæfilega langt frá báðum stöðum.. þ.e. Leifur var um klst að keyra þangað ofan af Búðarhálsi en við aðeins lengur (hefðum sennilegast verið á svipuðu róli ef færðin hefði verið betri..). Þetta er virkilega notalegur lítill bústaður, pallurinn er pottþétt…
NYC
Jæja er ekki kominn tími til að skrásetja frí okkar turtildúfnanna til NYC? held það barasta 🙂
Landmannalaugar
Fjölskyldan fór ásamt hressum og skemmtilegum starfsmönnum Hnit & Samsýnar í Landmannalaugar um helgina. Mikið ævintýri að fara svona ferð með rútu – amk að mati krakkanna 🙂 Haldið var af stað á föstudag frá Miðbæ strax eftir vinnu kl 16 og komum við í hús svona um kl 20 í svona líka grenjandi rigningu…
bíltúr
Ég og krakkarnir skelltum okkur í bíltúr síðasta sunnudag upp á Búðarháls til Leifs. Vorum öll orðin frekar langeygð eftir að sjá pabba og þá einstaklega henntugt að nota sunnudag í svona fínan bíltúr – þó að veðrið hafi reyndar verið ömurlegt til að keyra, þá sérstaklega Heiðin og Kambarnir ennn það hafðist! Það var…
Húsafell
Við skelltum okkur í útilegu aftur núna um helgina – alltaf jafn notalegt að komast í litla rjóðrið sem við fundum fyrir nokkrum árum og höfum farið þangað aftur og aftur 🙂 Krakkarnir nutu sín í könnunarleiðöngrum og komust í annsi góðan pakka þegar þau uppgötvuðu að það væru komin svört ber á krækiberjalyngið! nóg…