Nú þegar aðeins nokkrir klukkutímar eru eftir af þessu ári er ekki seinna vænna en að líta aðeins um öxl 😉 Þetta ár er búið að líða ótrúlega hratt eitthvað og skemmtilegt á ýmsan hátt 🙂
Category: annáll
2013
Mér þykir það dálítið skemmtileg hefð að lít yfir árið og punkta niður það sem hefur gerst á árinu. Kemur oft í ljós að það sem virst hefur viðburðarlítið ár reynist vera ár stærri viðburða 😀 Í ár var heilmikið í gangi og hægt að segja að þar hafi nokkrir stórviðburðir leynst amk ekki minni en í…
Annáll 2012
Mér þykir lúmskt gaman að skrifa þessa Annála 🙂 að fara yfir árið okkar í máli og myndum – rifja upp skemmtilegar minningar sem við höfum eignast síðastliðna mánuði og notið samveru hvers annars sem og ættingja og vina. Njótið 🙂
Annáll 2011
Jæja, ótrúlegt að það sé kominn tími á annál. Finnst einhvernvegin eins og ég hafi verið að klára að skrifa fyrir 2010 bara nýlega en það er víst að verða komið ár síðan það var. (Annáll 2010 var reyndar birtur 3.janúar)
Annáll
Betra seint en aldrei!!
Völva Kjánaprik.is
VIÐVÖRUN! Innihald þessarar færslu gæti flokkast sem pólitísk. Færsla þessi gæti einnig innihaldið móðgandi efni. Einnig var þessi færsla send út sem tölvupóstur á afkomendur Tangagötu 13 🙂 Hæ, Hér er Völvuspá LS fyrir árið 2011. Að þessu sinni er aðeins spáð fyrir um atburði á innlendum vetvangi svo þetta verði ekki of langt. Ég…
Annáll 2009
Ég hef haft það fyrir reglu að taka saman hér á blogginu svona létt hvað hefur gengið á yfir árið hjá okkur 😀 Yfirleitt hefur bara verið skemmtilegt að lesa þetta yfir og svona. Þegar ég var að undirbúa annálinn í ár sá ég hversu margt hafði í raun og veru að gerst hjá okkur…
Annáll ársins
Árið 2008 í hnotskurn eins og það kom okkur fjölskyldunni fyrir sjónir.