Þetta ár hefur svo sannarlega flogið framhjá með helling af allskonar fyrir okkur fjölskylduna. Nýjar áskoranir, markmiðum náð og ný sett á “blað”, draumaferð var farin og sumir hafa hangið meira í klórvatninu en aðrir.
Category: annáll
annáll 2022
Hvar værum við ef við gætum ekki rifjað upp árið með ljósmyndum þegar við skrifum annál ársins? Sem betur fer erum við hjónin nokkuð dugleg að smella af myndum en mættum samt vera enn duglegri við það. Dagný hefur a.m.k. sett sér það áramótaheit aftur að taka mynd á dag. Hvar þær verða birtar er…
Annáll
Það er svolítið skrítin tilhugsun að annállinn í fyrra hafi ekki verið ritaður… Þó var ágætis ástæða fyrir því enda lokapróf hjá Dagnýju og svo skyndileg veikindi Magga pabba/afa sem lituðu annsi mikið desembermánuð, allt fór þó vel og fengum við hann heim á gamlársdag. En ætlunin er nú ekki að fara yfir árið 2020…
Annállinn
Jæja… árið er senn á enda og kominn tími til að gera árið upp á minn hátt <3 Ég er búin að vera að velta því fyrir mér hvort ég ætti að gera þetta mánuð fyrir mánuð líkt og ég hef gert svo oft áður en ég er eiginlega á báðum áttum hvað það varðar……
Annáll
Ég veit að þú trúir því ekki en það er komið að þessu… ótrúlegt en satt þá er heilt ár liðið. Kominn tími á smá yfirferð yfir árið sem er senn á enda (bara nokkrar klst). Árið hefur einkennst af íþróttabrölti barnanna, ferðalögum og samveru sem er sennilegast besti parturinn af þessu öllu saman. En…
Annállinn
úff hvar eigum við að byrja? Þetta ár er búið að líða óhemju hratt og með ýmsum skemmtilegum tilbreytingum við hið daglega líf.
Annáll 2016
Það er ekki hægt að sleppa því að skella í einn annál – já stundum er hann nokkra daga í vinnslu áður en ég birti hann hér á gamlársdag eða nýársdag eftir því hvernig gengið hefur að skrifa hann 🙂 Stundum er bara af svo mörgu skemmtilegu að taka að það má engu sleppa úr!…
Annáll 2015
Síðasti dagur ársins runnninn upp og því er við hæfi að vnda að líta um öxl og sjá hvað við höfum fengist við á árinu sem senn er liðið.