ég var að koma úr alveg yndislegu baði… átti svona baðbomu frá LUSH, þessi sem ég átti var hjartalaga með þurrkuðum rósaknúmpum í voða góður ilmur og voða kósí…. er ekkert smá afslöppuð og líður bara yndislega!!! hversvegna fer maður svona sjaldan í bað ? maður þarf alltaf að vera að drífa sig og fara…
Category: daglegt röfl
busy beee
vá… ég er bara búin að vera á hlaupum í dag… þetta er bilun!!!! ég ætla að vera ofboðslega góð við mig á eftir… fara í ljós eða eitthvað og fá mér gott að borða og svona:)
Hunangskjúklingur
ég var að eignast uppskrift að Hunangskjúkling sem hljómar einstaklega Ljúffeng og það er mælt með þessu hvítvíni með. Þetta er ein af uppskriftunum frá Vikunni og þar mælir Vín.is alltaf með einhverju áfengi með þessum ákv. rétti… alveg sama hvað það er. Það er meiraðsegja mælt með ákv víni með uppskrift að brauði!!!! samt…
egó
er ég ekki mikið krútt…
…
Mig langar að gera eitthvað í kvöld en veit ekki hvað… einhverjar Hugmyndir ? endilega sendið mér e-mail
heyrir einhver í mér ????
‘alloooooooooooooooooooo heyrir einhver í mér ???? well ég heyri amk ekki rassgat í bala eða því sem næst… læknirinn segjir mér bara að éta mitt doxitab og úða dópi í nefið á mér!!! og tala svo við sig á föstudaginn í næstu viku!!!!
eninga meninga
eninga meninga ér að fá peninga geðveikt gaman!!! heheh segji svona… fyndin tilviljun alltaf hreint… ég var að lesa blogginn hennar Þorbjargar og þá kemur í ljós að hún þekkir hann Sigurgeir sem er maðurinn hennar Signýjar og pabbi hennar Salnýjar Kaju en Signý var með mér í bekk fyrstu 2 árin mín í Versló…
ÓÞÆGILEGT
hmmm ofboðslega er skrítið að heyra allt svona dempað… ég heyrði ekkert í morgun með öðru eyranu svo komst ég að því að sú nös sem var stíbbluð var sömu megin og ég heyrði ekkert.. þannig að ég tengi þetta þannig… stífla = heyrnarskerðing… jafnframt því að vera skrítið þá er það verulega ÓÞÆGILEGT!!!