allt búið að vera á haus… og þá meina ég ALLT!! M & P eiga bókað far til köben á fimmtudaginn en það er spurning hvort þau fara… þannig er að elsti bróðir pabba dó sl. föstudag og það er allt búið að vera á haus. Systir hans pabba sem býr í USA ætlar að…
Category: daglegt röfl
tilhlökkun
massa mikið að gera og ég í raun í engu stuði til neins… get þó amk hlakkað til 2 hluta… Hafrún sæta litla frænka mín kemur til landsins á morgun & Ásta frænka kemur á miðvikudaginn sem þýðir að þá fæ ég að sjá myndir úr brúðkaupi Shavawn & Steve 🙂
fikt
ég er að þykjast vera að breyta templ. hjá mér 😛 þolinmæði kostar víst ekkert…. eða svo er mér sagt… mér er samt ekki að takast að gera það sem ég vil!!
dagatal
Mig langar svo í dagatal…. sko fyrir síðuna. ég er búin að leita á helling af stöðum en er barasta ekki að finna neitt sem mér líkar. útlitið má vera svona svipað og hjá þessari en hún er með þetta bara skrifað í templ. hjá sér… svo er ég búin að finna hjá nokkrum dagatöl…
leikur
leikur sem allir þrá að sé raunverulegur :p
*vínk*
hæ Sirrý beib *vínk*
jæja …
jæja þá eru dagarnir að komast í rétt horf… þetta er ekkert smá skrítið þegar allt fer í svona vitleysu… sérstaklega í vinnunni hjá mér þar sem ég hef yfirleitt getað sett mér fyrir það sem ég þarf að gera fyrir daginn en ekkert getað staðið undir sér. Ég sé loksins fyrir endann á reikningum…
happy hormone
ahah kannski engin furða að ég sé í svona skapi… LOL ég var inn á heimasíðu LUSH í Kanada og fann þar smá upplýsingar um baðbombuna mína hahahah Tisty Tosty has seven magic rosebuds to enchant your loved one in a soothing, heart-warming bath. We use the finest rose absolute which helps to release the…