Loksins er þessi tími að detta í hús. Það er eitthvað svo notalegt að hafa kertaljós sem aðal birtuna í stofunni á kvöldin <3
Category: daglegt röfl
227/365 Ísdagurinn mikli….
Við kíktum á ísdaginn mikla í dag, eða Ása Júlía var ekki með okkur þar sem hún var með Gunnari og Evu í afmælisgjöfinni sinni aka GungHo hlaupinu í Laugardal og svo skilst mér að planið hafi verið Húsdýragarðurinn í framhaldinu 🙂 Allavegana Við skelltum okkur í smá íssmakk… Furðulegustu bragðtegundir voru smakkaðar eins og…
Kökumont
Klassískt kökumont verður að fylgja með eftir afmælisboð … Hér er ein sem mér þykjir alltaf góð – gengur oft undir nafninu “bounty kakan” enda er hún í raun marengs og kókos með súkkulaðikremshjúp 🙂 Klassískar rice crispies kökur ganga alltaf út… Svo má ekki gleyma aðal kökunni þennan daginn – sjálfri afmæliskökunni 😉Hér er…
226/365
Elsku fallega stelpan okkar fagnar 10 árum i dag. Langþráður draumur um göt í eyrun rættist í hádeginu enda búin að ákveða fyrir löngu að þegar hún yrði 10ára yrði hún nógu gömul. Ása er síkátt fiðrildi, með risa hjarta og vill öllum vel. Veit fátt betra en að komast í Nautatungu hjá Ingu ömmu…
225/365
Föndur dagsins… við erum alltaf jafn rugluð! Það er ákveðin hefð að senda Sigurborgu systur myndir af “ferli” afmæliskökunnar… að vísu þá hefur það nú verið þannig líka að hún er að fá þær um miðja nótt en hvað um það! Þetta var ss myndin sem hún fékk af kökunni sem er í undirbúningi fyrir…
224/365
223/365
alltaf að stækka 🥰 ég átti svo innilega ekki von á þessu í vor!
221/365
Í dag hefði Sigurborg amma Leifs orðið 100 ára væri hún enn meðal vor… Í til efni þess stóra áfanga var ákveðið að hittast í kirkjugarðinum í Hólminum og vitja þeirra heiðurshjóna, Sigurborgar og Víkings. Við færðum okkur svo yfir í Narfeyjarstofu þar sem hópurinn naut þess að eiga saman notalega kvöldstund og borða góðan…