maður lætur ýmislegt eftir sér þegar maður á afmæli… Von á uppskriftinni fljótlega inn á uppskriftarhluta Kjánapriksins 😉
Author: siminn
Shetland Trader MKAL – Havra –
Ég tók þátt í nýju leyniprjóni í júní og júlí… Verð að viðurkenna að það var ekki nærri því eins skemmtilegt prjón eins og Romi Hill leyniprjónið .. en útkoman varð svona 🙂 Það voru svo miklar og ekkert endilega skemmtilegar endurtekningar í sjalinu að ég var við það að gefast upp og margar í…
Hraðastaðir
Við mæðgur áttum notalegt síðdegi með Austurborg í sveitaferðinni. Í ár var farið að Hraðastöðum í Mosfellsdal. Nóg af dýrum til að kynnast og fengu sum barnanna að gefa heimalingnum pela sem var greinilega heilmikið sport. Ása Júlía var alveg heilluð af hestunum og vildi eiginlega bara vera þar að klappa þeim. Ég var hinsvegar…
Halló Helluvað!
Olga frænka var svo sniðug að senda á mig boð á Facebook þar sem bændurnir á Helluvaði buðu til opins húss á bænum þegar Beljurnar fengju að sletta úr klaufunum utandyra í fyrsta sinn í ár. Við ákváðum að skella okkur í bíltúr og stálum litla dananum okkar líka en Ingibjörg og foreldrar hennar komu…
fyrsti vöndur sumarsins
Útskrift
Handverksáskorun 2/5.
6gormar í mat 1fullorðinn = fjörugur matatími
Þegar Ása Júlía fær að bjóða vinkonum sínum heim eftir leikskóla og í mat þar að auki þá er náttrúlega ekki séns á að segja Nei þegar Oliver óskar eftir því að besti vinurinn verði líka í mat er það? ekki í mínum huga amk! 6 börn 8 ára og yngri takk fyrir takk! og húsbandið…