Author: siminn
PAD Where I stand
Ég er búin að kaupa Bleiku slaufuna en þú????
Á hverju ári er október titlaður “bleiki” mánuðurinn og þessar sniðugu nælur seldar. Ég á þær flestar, ekki allar en flestar. Þær eru misfallegar vissulega en í ár er hún einstaklega falleg 🙂 (og þetta kemur frá þeirri sem alla jafna er ekki hrifin af skartinu frá listamanninum). Hvet alla til að fara strax…
Sundgarpurinn
Oliver er byrjaður á öðru sundnámskeiði hjá Sundskóla KR. Eftir fyrsta tímann var hann ekkert alltof ánægður – ástæðan var frekar einföld.. hann lærði sko EKKERT nýtt. Hann hefur ekki kvartað aftur enda nóg af nýju í gangi í þeim tímum sem hafa verið eftir það.
Yndislegust
Blurb og instagram
ég fann á heimasíðu fatmumslim um daginn tilboð þar sem boðið var upp á fríar blurb bækur í ákv stærð og bls fjölda ef maður pantaði fyrir 3.sept. Ef ég byggi í Ástralíu þá hefði sendingarkostnaður fallið undir þetta líka en ég borgaði einhverja 8$ fyrir bókina komna heim að dyrum. En hún kom áðan…
jólagóðgæti
jájá ég veit að það er alltof snemmt að tala um jólin en mér áskotnaðist þessi bók nýlega… yndisleg gömul bók, ca 60 ára gamalt eintak með fullt af uppskriftum af smákökum, konfekti og öðru góðgæti 🙂 Mér finnst allavegna voðalega skemmtilegt að fletta í gegnum svona bækur. Þegar við Sigurborg vorum að búa…