Author: siminn
síðasti dagur vetrar…
Þegar ég vaknaði í morgun var staðan á öllu svona… umferðin gekk ekki rass og allt í rugli enda margir komnir á sumardekkin 🙂 og svo þegar ég lagði af stað heim þá var statusinn svona… gottaloveicelandicweather 😉
Handavinna: “Timberjack JR”
Ég sá svo fallega peysu um daginn á Pickles síðunni. Mig klæjaði strax í fingurna þar sem ég sá að hún var frí í stærð 8ára – iss ég myndi bara hafa ermar og búk aðeins styttri þá myndi hún virka flott á Oliver enda ekta strákapeysa, eða bara hafa hana eins og hún ætti…
Prjón: AfmælisUgla
Ég var ofsalega hrifin af uglupeysunum sem ég prjónaði á Ásu Júlíu og Ingibjörgu fyrir jólin þannig að ég ákvað að gera eina til viðbótar í afmælisgjöf fyrir Sigurlaugu 🙂 Þessi peysa er nokkuð fljótprjónuð og ég er mjög sátt við útkomuna 🙂 hlakka til að sjá hvernig hún kemur út á skottunni. Ég stækkaði…
Morgunnammidrykkurinn
stundum er maður bara aðeins of þreytt…
Frumraun Leifs í gerð purusteikar
það var lúmsk spenna í loftinu þegar við settumst við matarborðið á kvöldmatartímanum í kvöld… hví? jú, hingað til nú þá höfum við látið Skúla pabba/tengdó um að sjá um að bjóða okkur upp á Purusteik (já og svona einstaka veitingahús þegar við höfum farið á jólahlaðborð, sjaldast í líkingu við steikina hjá pabba/tengdó). Hann…