við fórum ásamt tengdó og Gunnari & Evu og strákunum út að borða í kvöld í tilefni afmælis Skúla á morgun. Voða sport hjá krökkunum að fá að velja sér hvað sem þau vildu af matseðlinum – eða svona allt að því. Við héldum okkur öll við hamborgara enda stödd á Hamborgarafabrikkunni 🙂 Mismatarmiklir borgarar…
Author: siminn
Gleðilegt ár!!
Teppi fyrir stjörnubarnið
Eftir að við fréttum af því að vinir okkar í Svíþjóð ættu von á kríli á svipuðum tíma og við datt mér í hug að prjóna teppi sem mig hefur lengi langað að gera. Uppskriftin er af vefsíðu Pickles og heitir Breezy baby blanket. Það er lúmskt skemmtilegt að prjóna þetta teppi ennnn leiðinlegra en…
Stekkjastaur kom fyrstur…
Mjúku fallegu litlu hendur
Fyrsti snjór vetrarins
Sonurinn var í skýjunum á leið í skólann og dóttirin gat ekki komist nógu fljótt í leikskólann til að leika í snjónum við vinkonurnar 🙂
ungbarnasett
Ég á slatta afgang frá peysunni, Timberjack JR, sem ég prjónaði á Oliver og datt í hug að gera annað sett af “Small and Clever” ungbarnasettinu af Pickles vefnum. Byrjaði á þessu einhverntíma í janúar en kláraði ekki fyrr en núna um daginn… eitt af þessu dóti sem maður “þarf” ekkert að klára á ákveðnum tíma…
Nomnom hindberjamuffins :-)
okkur langaði í eitthvað nammi með kaffinu… semihollar muffins ala Nanna Rögnvaldar urðu fyrir valinu. Ekki leiðinlegt!!