Þeir sem þekkja okkur ættu nú að vita að við höfum svolítið gaman af því að skreyta kökur… eða sko afmæliskökur krakkanna okkar. Ása Júlía á afmæli í dag og auðvitað urðum við þeirri beiðni frá henni að búa til Frozen köku… Reyndar ekki alveg þá sem hún vildi enda verð ég að viðurkenna að…
Author: siminn
Prakkari
Ammilis ég
Afmælisdagurinn minn rann upp og krakkarnir voru yfir sig spennt yfir þessu öllu saman og fannst stórskrítið að húsið myndi ekki fyllast af gestum líkt og þau eru vön að gerist í kringum afmælin þeirra 😉 mamma og pabbi kíktu í kaffi og fengu að bragða á köku dagsins 😉 annars var mottó dagsins rólegheit…
bráðum!!!
styttist óðfluga i þetta 😀
Ossabæjarheimsókn
Tengdó voru með Ossabæ núna um helgina (og frameftir vikunni) og við kíktum yfir helgina – Leifur, Ása Júlía og Oliver fóru á föstudaginn en við Sigurborg Ásta á laugardag og vorum öll fram á sunnudagskvöld. Þau kíktu í Slakka á laugardaginn og skemmtu sér konunglega við að skoða dýrin, jafnvel enn meira við að sulla…
Smá föndur…
Gaur! & Skotta
Ein í vinnunni minni lánaði mér uppskrift af “Doddahúfunni” sem er búin að vera mjög vinsæl undanfarin ár. Mig langaði að gera húfur á krakkana sem væru hlýjar en samt ekki ullarhúfur, eignlega bara svona sumarhúfur. Ég valdi að nota bómullar og ullarblöndu frá Geilsk sem fæst í Litlu Prjónabúðinni. Það er aðeins fínna garn…
Magnað
Stundum eru skýin alveg mögnuð, þau geta verið hluti af skemmtilegum leik… virkilega gaman að liggja í grasinu með ungunum og horfa upp og sjá hvað hugurinn fer á fullt og sögurnar spretta fram bara út frá því hvaða form skýin taka. Í dag var samt ekki alveg sú mynd á þeim… þau voru svolítið…