Posted by Intagrate Lite
Author: siminn
Er einhver til í að græja svona handa mér?
Síðasta daginn í Eyjum á Orkumótinu splæstum við á okkur mat á veitingahúsinu Gott. Verðinu stillt í hóf og afgreiðslan hröð miðað við að hópurinn samanstóð af 6 fullorðnum, 1 unglingi og 7 börnum (þar af 3 á aldrinum 18mán – 3ára). Fengum öll mjög góðan mat en mig langar alveg ofsalega í eina svona…
Mömmustelpa ♡♡♡
Fyrir mömmu ♡
Mamma átti afmæli 2.júní sl. en þar sem elsta barnabarnið var ekki í bænum þá vildi hún fresta afmælinu sínu þar til allir kæmust 😉 segiði svo að hann sé ekki dekurrófa! Ég fann svo fallegan vönd í Garðheimum með fullkomnum rósum sem ég bara varð að færa henni <3
tíminn líður
og börnin eldast en ekki við foreldrarnir 😛 Ása Júlía var að klára sinn annan vetur í Seljaskóla og Oliver sinn fjórða. Þeim gengur báðum vel í skólanum og eiga hvort sinn vinahóp þar. Sumarið framundan með tilheyrandi námskeiðum þar til við hin komumst í frí með þeim sem verður í lok mánaðarins og í…
litla músin
hvernig er annað hægt en að brosa þegar maður heyrir svona hlátur og gleði hjá litlum gormi ?
1 stk kartöflugarður græjaður í Birtingaholti í dag
Hjálpuðum mömmu og pabba að græja kartöflugarðinn fyrir sumarið í dag, hefðum viljað græja þetta fyrr en það er ekki alltaf hægt 😉 Tókum vel á og hreinsuðum slatta af óvelkomnu grasi og fíflum í leiðinni sem eru að reyna að yfirtaka meira og meira pláss. Mamma ætlar svo að pota niður kartöflum og einhverjum fræjum…
Súkkulaðiskólinn Omnomnom
Við stelpurnar í vinnunni (og Angsar!) skelltum okkur í Súkkulaðiskóla Ommnomm áðan, verð að viðurkenna að súkkulaðilyktin var ekki yfirþyrmandi … meira bara lokkandi 😉 Við fengum hressan strák sem kynnti ferli frá baun til súkkulaðis og gaf okkur að smakka lífsins elexír eða drykk sem lagaður er úr hýði baunanna þannig að úr varð…