Vinnan tók sig til og flutti eins og hún leggur sig. Eftir rúm 30 ár var ýmislegt sem fékk að hverfa og annnað sem dregið var upp úr skúffum og skápum. Gamlar minningar hjá þeim sem hafa unnið þarna svotil frá upphafi. Þetta var hressandi tilbreyting á vinnudeginum og mikið púl hjá öllum þar sem…
Author: Dagný Ásta
Vettlingaprjón
Ég hef lengi ætlað mér að prufa að prjóna 2 vettlinga samtímis, hef lengi prjónað ermar á þann hátt, sérstaklega á lopapeysur, en aldrei vettlinga eða sokka. Þetta er víst kallað 2 vettlingar á 1 prjóni. Aníú! Frozen vettlingarnir sem eru að tröllríða öllu urðu fyrir valinu, ég ákvað að gera par í gjafakassann minn…
Gott að kúra með krútti ;)
mér þykir pínu gaman að sjá hvað Sigurborg Ásta er ánægð með gíraffakrúttið sem ég heklaði handa henni í sumar/vor. Þessar tvær myndir eru teknar með nokkurra vikna millibili og á báðum er greinilega gott að kúra með Gíraffakrúttið 🙂 Ég verð þó að viðurkenna að ég er hálf fegin því að hún hefur amk…
Deitkvöld
Loksins kom að því… við hjúin skelltum okkur á deit! Erum búin að vera full upptekin af barnauppeldi og almennu fjölskyldulífi undanfarna mánuði að við höfum ekki farið út bara 2 í lengri tíma. Ég sá auglýsta tónleika með Jógvan Hansen í Salnum um daginn og voru lögin sem hann flutti öll Frank Sinatra lög….
Sjaldséð saga í dag. ..
Nokkurnvegin frá því að við fórum að lesa fyrir Oliver hefur Leifur haft orð á því hvað honum leiðist hvernig búið er að breyta gömlu sögunum sem við heyrðum þegar við vorum lítil… sbr sagan um Litlu gulu hænuna er well ekki lengur sagan sem við þekkjum. Það voru því viss fagnaðarlæti þegar Oliver kom…
Litla ljós er 10mánaða í dag
Fyrsta fótboltaæfingin
Ása Júlía fetar í fótspor stóra bróður og er byrjuð að æfa fótbolta með 8flokki hjá ÍR. Þær eru 2 skotturnar sem mæta saman á æfingar, Ása Júlía og Ásta Margrét. Ekki leiðinlegt fyrir dömurnar að haldast svona í hendur.
Afgangamix
stuundum þá bara er ofur einfalt að mixa eitthvað úr afgöngum sem passa fyrir litla fingur 😉 Sigurborg er loksins farin að vilja borða eitthvað af ráði… bitar eru meira spennandi en mauk og því fær hún bara að borða það 😉 svo er alvörumatur líka miklu betri en svona maukað gums.