Eins og svo margir aðrir voru krakkarnir í Vetrarfríi núna um helgina, þ.e. Oliver og Ása Júlia – ekki alveg búið að innleiða þetta í leikskólum landsins enþá… Þegar dagatalið var birt á heimasíðu Seljaskóla var ég snögg til og bókaði bústað í Húsafelli yfir vetrarfríið og meldaði sjálfa mig í frí þessa daga. Ég…
Author: Dagný Ásta
Verkfall
Það er frekar skrítið að vera í “verkfalli” ég segi verkfalli því ég þarf að vinna þar sem ég flokkast sem undanþágustarfsmaður. Að sitja fyrir framan fólk í 3ja sinn á árinu og neita fólki um þjónustu.. Þetta er ömurlegt svo ég segi ekki meira en það… Ég fór ásamt einni í vinnunni niður í…
#baratta2015
Jæja… Maður er víst komin í verkfall… svo undarlegt sem það er… Ég mætti niður á Austurvöll ásamt hinum sem voru í verkfalli áður en ég mætti til vinnu í hádeginu…. Ég þarf víst að vinna þótt ég sé í verkfalli. Verður áhugavert að sjá hvernig þetta fer…
Blessað haustið með sína dásamlegu liti
Sölumaður í vörudreifingu… átt þú pöntun hjá honum?
Kókoskúlugerðarmeistarar
Oliver gerði kókoskúlur í skólanum í vikunni og vildi endilega sýna mér hvernig þær væru gerðar. Litli snillingurinn gerði allt saman sjálfur (að undanskildu því að taka til hráefnin og áhöldin). Hann fékk Ásu Júlíu svo til þess að hjálpa sér að útbúa kúlurnar og ég fékk það hlutverk að setja kókos á sumar. Litla…
Haustferð
Hin árlega haustferð með vinnunni hans Leifs var farin núna um helgina. Hópnum var smalað saman við Miðbæ og haldið með rútu á Snæfellsnesið fagra. Við byrjuðum á því að stoppa í “Bunkernum” eins og Leifur kýs að kalla sumarbústað Forstjórans en Leifur fékk að hafa puttana aðeins í útreikningunum á honum enda er hann…
Hvað er ég búin að koma mér í?
Leifur er mikið búinn að hlægja að mér undanfarna daga… Hversvegna ? jú málið er að í vor þegar við “kusum” okkur trúnaðarmann í vinnunni heimtaði sú sem var “kjörin” að setja mig sem varamann þar sem jú enginn bauð sig á móti henni og því í raun engin kosning í gangi. Þegar ég kom…