mér finnst fátt meira óaðlaðandi en karlmenn sem eru klæddir í sitt fínasta púss og asnast svo til að fara í strigaskó við…
Author: Dagný Ásta
Sambíóin og Háskólabíó lækka verð á aðgöngumiðum
Sambíóin og Háskólabíó hafa ákveðið að lækka almennt miðaverð á kvikmyndasýningar úr 800 krónum í 750 krónur, eða um 6,25%, og tekur lækkunin gildi í dag. Í tilkynningu segir að fyrirtækin hafi náð fram hagstæðari innkaupum og þar af leiðandi náð að lækka ýmsan kostnað við reksturinn. Þessu til viðbótar hafi lækkandi gengi Bandaríkjadals að…
awwwwww
ég var að fá sendar myndir af dóttur Urðar, hún er alger rúsínukrútt!!! ég ætla að setja þær inn í albúmið mitt í kvöld… lofaði Guðmóðurinni að hún fengi nú heiðurinn af þeim fyrst 🙂
vá…
hvað er að gerast eiginlega… ég er hérna búin að hanga í símanum síðan ég mætti til að afboða fólk… sko… Una er veik & sonur Guðrúnar er veikur þannig að ég þarf að hreinsa dagskránna hjá þeim í bili… svona er þetta bara… annars þá er voðalega rólegt hérna hjá okkur í dag… Gauti…
heimsókn
ég fór í heimsókn til barnanna minna í gær.. hehe 3 krakkar sem ég hef passað frá því að ég var 12-14 ára þ.e. elsti krakkinn var þá 2 eða svo… annars þá er þessi fjölsk. búin að vera viðloðandi mína fjölsk síðan strákurinn fæddist… en hann er fermingarbarn í vor… úff tíminn líður… mamma…
jæja…
ég er búin að vera að senda nokkrar myndir í myndagalleríið mitt… t.d. þá var Krista frænka að senda mér myndir af Taylor dóttur sinni og eg setti líka inn slatta af fjölsk. myndum… bara gaman að því… allavegana að mínu mati!!! Annars þá er voðalítið búið að vera að gerast hér á bæ… eiginlega…
búhúhúh…
ég er handlama… eða puttalama… ég var að rífa upp eina af nöglunum mínum og það blæður og það er ógeðslega vont og ég er alltaf að leiðrétta mig hérna *pirr*
hmmm
ég hefði kannski átt að fara bara heim… það er enn farið að bora… þetta er alger martröð… Annars þá virðist allt ætla bara að rúlla áfram… Þorgeir kom með köku handa okkur í dag… namminamm… það er sko óskráð regla hérna að þegar einhver á afmæli sem vinnur hér er skylda að koma með…