ég hef ekki skrifað síðan á fimmtudaginn…. það er kannski ekkert skrítið.. brjálað að gera í vinnunni á föstudaginn.. ég var svo bara í rólegheitunum hérna heima um kvöldið enda gestir í heimsókn.. í gær þá var litli frændi minn hérna í pössun, var að rembast við að hafa áhuga á að hafa ofan af…
Author: Dagný Ásta
sawie
ég er búin að vera lásí bloggari undanfarna daga… það hefur einhvernveginn aldrei gefist tími hérna í vinnunni til að senda neitt inn… nema svona smá orðsendingar eða copy rugl ( sbr greinina hér á undan ) annars þá er ég bara að vinna að nýrri síðu þannig að þetta verður ekki bara blogg lengur……
LíFS-REGLA NR. 1
Einu sinni, fyrir langa löngu fóru froskar … í keppni. Markmiðið var að ná upp á topp á háum turni. Margt fólk safnaðist saman til að horfa á þá og hvetja. Keppnin byrjaði. Í raun og veru hefur fólkið líklega ekki trúað því að það væri mögulegt fyrir froskana að komast efst upp á turninn,…
Jibbý!!!
Sirrý vinkona var að láta mig vita að hún kæmi í bæjinn í kvöld!!!! að vísu þá er hún í þeim pakka að litla systir hennar er að fara að fermast á sunnudaginn þannig að fram á sunnudag verður hún á kafi í svoleiðis undirbúningi með mútterinni sinni og systur… en það er bara gaman…
…
stundum virðist enginn tími vera til að gera nokkurn skapaðan hlut…
noh,
ég er að fara að vera gæsamamma að sækja kríli á leikskólann… þar aldeilis…
ég fékk þær ömurlegustu fréttir ever í gærkveldi…
Ég talaði við Ástu frænku í TX… og þá kom í ljós að Alfreð frændi verður að öllum líkindum sendur til Íraks eftir ca mánuð… ég vona bara heitt og innilega að stríðið verði búið þá & hann sé bara í tiltekt.. mér finnst þetta svo óréttlátt eitthvað og líkar þetta enganveginn… hann fór fyrst…
Djúpi skíturinn
Ferðin hjá Fanneyju var víst sett á netið… þ.e. um ferðina… og reyndar flestar ferðir sem hafa verið farnar í djúpu í einhvern tíma… ásamt myndum….