það er ekkert smá undarlegt hvað mar fer að hugsa til fólks sem farið er frá okkur í kringum afmælisadagana þeirra algeralega án þess að pæla neitt í því… Ég var einmitt að átta mig á því núna áðan að ég var farin að leiða hugann dáldið mikið síðastliðna daga að frænku minni sem dó…
Author: Dagný Ásta
svefn
skrítið hvernig það getur bara slökknað á manni algerlega… mar leggst upp í sófa eða rúm og það bara er eins og einhver hafi ýtt á takka og það algeralega slökknar á manni og engin leið til að vekja mann … allavegana þannig var það með mig í gærkveldi. Settist upp í rúm og var…
reikningar
væri sko EKKERT á móti því ef eitthvað af þessum aur sem ég er að senda reikninga út fyrir færi til mín.. vá… þetta er bara hellingur, myndi covera lánið mitt og meira til…
draumaprins
úff samkvæmt þessari síðu þá er drauma dúddinn Enrique Iglesias ” You lust after the esnsual lover who’s not afrid to be in touch with his feminine side” hahaha okey.. Piff ég tók testið aftur og fékk núna mann sem ég myndi fíla mun betur, en það fyndna er að eg svaraði spurningunum nákvæmlega eins……
myndablogg
Fyndið hvað 1 aðeins of stór mynd getur eyðilaggt lookið manns á síðunni 😛 sbr myndin sem ég peistaði hérna inn af Þorbjörgu… Annars þá eru allir að skamma mig fyrir að hafa sent frekar viðbjóðslegar myndir út í morgun… og ég viðurkenni það alveg að mér finnast þær viðbjóður líka!!! ég fría mig þó…
*brrrrrrrrrrrrrrrr*
mér er viðbjóðslega kalt.. er búin að vera svona kalt núna í 3 klukkutíma!!!! eða alveg síðan ég kom heim úr vinnunni 🙁 ekkert gaman að vera sona kalt. ég er búin að reyna ótrúlegustu hluti, liggja undir heitri sæng, heitt kakó, rafmagnshiti og arg allt! nema heita sturtu 😛 nenniggi í sturtu er of…
*söngl*
Reikningar hér reikningar þar reikningar eru allstaðar *söngl* blah ég er búin að vera að yfirfara og búa til reikinga og bakreikninga skrifa innheimtubréf og ég veit ekki hvað og hvað í morgun… ég hefði barasta sko EKKERT á móti því að skrifa óvart bankareikninginn minn á suma reikningana *hmmm* neibb barasta ekkert á móti…
Blogg frí…
Kollan þykist ætla í blogg frí… *pæl* hvað ætli það endist lengi fyrst að hún er með nettengingu í vinnunni og svo er hægt að komast á netið þar sem hún býr líka… alveg spurning… Ég veit að vísu hversvegna hún ákvað þetta og virði það alveg 100% ætla ekki að vera með leiðindi eða…