það er ferlega skrítið að gera þessa dagana… ekki brjálað en alveg nóg… alltaf eitthvað að gera… Annars þá var ég að finna alveg heilan helling af eldgömlum myndum, myndum síðan í skólaferðalögum í barnaskóla… sófar hef ég náð að þekkja Sirrý á einni mynd og svo Evu Hlín og Elfu systur hennar á annarri,…
Author: Dagný Ásta
spurning dagsins…
Jæja þá hefst umræðan enn á ný Fólkið: “Dagný hvar kaustu?” Ég: ” Vitlaust” nógu gott svar?? að mínu mati já og meir en það 🙂 en hversvegna í ósköpunum datt þessum í hug að gera þetta…
nýjasta nýtt!
hehehe, þetta er eitthvað alveg nýtt fyrirbæri… The pussy snorkel
ferðalangur
Jæja haldið var þar sem skýjin voru ekki… Suðurnesin… Keyrðum í gegnum gamla heimabæjinn minn Vogana og svo héldum við að Bláa Lóninu þaðan í gegnum Njarðvík, Keflavík og svo allaleið að Sandgerði og þaðan yfir í Garðinn með smá viðkomu hjá Garðskagavita og þar eru myndirnar teknar 🙂 eiginlega allar… svo keyrðum við aftur…
útúrbænum rútur #2
lofa að taka myndir í þetta sinn… veit ekki hvert farið verður en úr bænum verður það!!! kannski mar skelli sér bara á snæfellsnesið og heilsi upp á afa gamla, hef ekki séð hann síðan um páskana, nánartiltekið á skírdag í fermingunni hans Guðmundar Sigurðar… Best að fara að draga ferðafélagann út 🙂
vitlaust kjördæmi
djöfulli finnst mér það fúlt að komast að því EFTIR að ég var búin að kjósa að ég kaus í “vitlausu” kjördæmi… eða já.. Þannig er mál með vexti að gatan mín er báðumegin við Hringbrautina og þessir rugludallar sem sáu um skiptinguna virtust ekki fatta það or something… þannig að þeir skráðu okkur í…
Internetlöggur
fyndið hvað er farin að vera mikil umræða á netinu um þessar svokölluðu INTERNETLÖGGUR, það er reyndar bara ein sem er mest áberandi og er hún sú sem ég tel að hafi verið dáldið stór partur af því hversvegna Diljá tók sína færslu um “afhverju samkynhneigt fólk skal velja X-D” eða what ever… Persónulega finnst…
netvæðing
heheh, kúl… Litli kaupmaðurinn á horninu er farinn að vera annsi tæknivæddur 🙂 Skerjaver er komið á netið