farið er að tala um blogg allstaðar!!! þetta er hálf ótrúlegt… síðasta vetur var verið að tala um blogg í m.a. kastljósi og stórt viðtal í mogganum við einhverja bloggara sem í sumum tilfellum ég vissi nákvæmlega EKKERT um….hvað þá lesið þá.núna var ég að fletta í gegnum laugardagsmoggan og rak augun í fyrirsögn í…
Author: Dagný Ásta
Bankarán
heheh naunaunau.. enn eitt bankaránið!!!! og núna í nágrenni við mig!!! fegin bara að þetta hafi ekki verið í vesturgötubankanum! þá hefði verið aðeins of mikið að gera *glott*
amma heitin…
jæja… Amma Þura hefði átt afmæli í dag.. hefði orðið 98 ára ef hún væri enn á lífi… ekki amalegt það
DVD Safn…
jæja ég bætti aðeins við DVD safnið mitt… sá að hagkaup var að auglýsa fleiri dvd diska á 999kr piff sá nú ekkert fleiri diska en síðast… kannski mar kíki inn í skeifu á morgun.. ath hvort það sé eitthvað meira úrval hjá þeim þar… En allavegana ég lét til leiðast og keypti 3 nýja…
einkabarnablogg og heimavideo…
ný hugmynd er komin upp á borðið hjá mér og Iðunni… þar sem við erum báðar einkabörn/dætur foreldra okkar þá höfum við báðar tekið eftir allskyns glósum í garð okkar sem eru einfaldlega ekki sannar… ég t.d. er ekkert fordekruð!!! þótt ég fái jú ýmislegt upp í hendurnar þá hef ég aldrei fengið allt sem…
vondinginn mins!!!
ég var að uppgötva dáldið… ómeðvitað þá fór ég lengri leið heim úr vinnunni eingöngu út af því að hin skrítna ég langar ekki að hitta eina ákveðna manneskju og hún býr einmitt í sömu götu og styðsta leiðin heim er…. samt sko eru ekkert alltof miklar líkur á því að ég hitti hana með…
You know you’re living in 2003 when…..
1. You accidentally enter your password on the microwave. – ekki enn… 2. You haven’t played solitaire with real cards in years. – nei! 3. You have a list of 15 phone numbers to reach your family of 3. – ekki alveg svo gróft… 4. You e-mail your mate who works at the desk next…
svefn…
jæja ég held ég hafi alveg náð að jafna minn svefn í gær… heheh.. vægt til orða tekið… Snillingurinn ég sofnaði eftir að ég kom heim úr erfidrykkjunni og vaknaði næst við stórtónleika Eminem úti á götu… ekki alveg skemmtilegast að vakna við svoleiðis nokk… einhverjir snillingar tóku sig til og BLÖSTUÐU græjurnar alveg í…