ég er eiginlega komin með þá sannfæringu að þeir bílstjórar Landflutninga sem keyra hingað vestur í bæ séu allir heilafatlaðir… Hvað annað á maður að halda þegar þeir hertaka þessi 2 stæði hérna sem eru máluð og merkt fyrir fatlaða? án gríns það þýðir ekki heldur að tala við þessa menn, maður fær bara kjaft…
Author: Dagný Ásta
rugl í kolli
jæja þá er hausinn minn kominn í smá rugl eina ferðina enn.. fáránlegt! Ég veit ekki alveg hvað kom honum í gang í þetta sinn… lagði mig eftir erilsaman dag í vinnunni sem varð að 3t lúr og hann endaði semsagt svona… haus í rugli. Ég held ég sé að verða búin að fara í…
breytingar…
jæja ég er búin að vera að fikta aðeins í linkunum hérna hjá mér… bæta við nokkrum bloggum og taka út aðra. Svo sett ég inn hérna nýjan dálk sem inniheldur sniðugar síður :o) sem er eiginlega að hluta bara “shortcuts” fyrir mig ;o)
Ys & þys
vá hvað það er búið að vera fáránlega mikið að gera hjá mér eftir hádegið… alveg á þönum, rétt sest niður til að ná andanum eða e-ð… En það er akkúrat á svona dögum sem vinnudagurinn er sem styðstur og það er bara ágætt, finnst mér allavegana :o)
nýjasta bólan
nýjasta bólan á netinu í dag er Orkut mér sýnist nú á öllu að það sé annsi líkt Friendsternum… en það virkar alveg sko… en þá allavegana
í dag…
… á Guðrún sjúkraþjálfari afmæli … hún er fertug í dag -TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ Guðrún- … eru akkúrat 6 mánuðir í afmælið mitt, þá verð ég 25 ára, verður partý ? … eru 6 mánuðir og 3 dagar þar til Sirrý vinkona verður 25 … eru nokkrir mánuðir þar til við tökum ákvörðun um…
hmm
mér finnst einhvernvegin sem ég sé komin á þann aldur að ég eigi að vera komin með miklu meira í kringum mig en ég hef núna… þ.e. íbúð/hús og harðgift og komin með krakka… blöh en samt ekki. Það er engin þörf á því að vera að flýta sér eða mér finnst það ekki. Ég…
það er svo margt…
…sem mig langar að segja og röfla um en þetta er alls ekki vettfangur fyrir það né tíminn til þess…. Annars þá er nýji fjölskyldumeðlimurinn kominn á staðinn rauður og fínn Outlander, ekta frúarbíll… mest er samt búið að gera grín að bílnúmerinu AA sérstaklega þar sem foreldrar mínir eru alveg þjóðþekkt fyrir drykkju og…