Ég nenni ekki að segja neitt annað um gærkveldið, tja ekki í augnablikinu allavegna… þannig að lookið hans Davíðs verður bara að duga :oP
Author: Dagný Ásta
bókhaldsmókhald
ég á víst að vera að dunda mér við að skrá inn bókhald fyrir pabba gamla… nenni því enganvegin!! enda er ég búin að vera að eyða of löngum tíma í að taka netpróf :o)
:o)
kjáninn minn er alger kjáni, vitandi það að ég er á móti því að halda upp á valentínusardaginn þá var það fyrsta sem ég fékk frá honum í morgun “Gleðilegan valentínusardag *haha* “
*jeij*
ég er búin að finna lagið :o) bara gaman hjá mér :o)
Mad world
*jeij* ég er loksins búin að komast að því hvaða lag það er sem ég er búin að heyra svo oft í útvarpinu undanfarna daga en ekki komist að hvað heitir fyrr en núna!!! *jeij* söngvarinn er Gary Jules & lagið heitir Mad World *gamangaman* ef einhver á þetta lag má sá hinn sami endilega…
pirringur og ergelsi!
hvað er það með svona daga þegar það er viðbjóðs veður úti og fólk að kvarta í mér *urg* því ver og miður þá skapar þetta bara pirring í mér því að ég hef ekki tekið að mér hingað til að kenna fólki að leggja í stæði og þ.a.l. get ég voða lítið gert í…
Valentínus
Einhvernvegin finnst mér þetta valentínusardót alveg út í hróa hött… ok dagurinn sjálfur er kannski ekki út í hróa en tilhvers þurfum við Íslendingar að halda hann “hátíðlegan” við eigum svo frábæra daga sjálf að tilhvers að bæta Valentínusardeginum við ? ok ég styð V-dagssamtökin en þetta er samt ekki það sama þótt þau kjósi…
Bókhaldarinn Dagný Ásta
hey ég er komin með nýtt djobb!!! verst að ég fæ bara borgað í húsaskjóli, mat og þökkum *heheh* en það er ekkert slæmt heldur svosem. málið er semsagt að ég er að hjálpa pabba gamla með innslátt á bókhaldi síðasta árs :o) það er lítið mál sko og bara gaman að því :o) ég…