Ég rakst á komment um vin minn í gær á bloggi sem ég kíki stundum á, reyndar er hann meira en vinur þar sem við áttum saman rétt rúm 2 ár. Þetta komment var verulega ljótt og benti ég viðkomandi á það í commentakerfinu, ég á nú ekki von á því að bloggarinn taki það…
Author: Dagný Ásta
újeah!
ég gerðist svo djörf áðan að sækja um sumarbústað á vegum VR.. var e-ð að pæla í þessu í morgun og ákvað bara að skella mér inn á síðuna þeirra og skoða svona verð og annað… kemur þá ekki í ljós að það er akkúrat núna sem umsóknartími fyrir sumarbústaði hjá þeim er í fullum…
*arg*
afhverju geta foreldrar mínir ekki átt sumarbústað… vá hvað mig langar í sumarbústað í sumar (Líka) mig langar líka í útilegu úúú þetta á eftir að verða skemmtilegt sumar!!! Spánn 2v útilegur eins oft og ég get og svo vonandi kemst ég í sumarbústað í nokkra daga:o) (verst að þeir eru svo dýrir)
híhí
mér þykir það alltaf jafn fyndið að fá samtímis í random kjaftæðinu mínu rassagelluna & málsháttinn Digur rass þarf víða brók.
orðlaus…
æj ég er ferlega tjáningarheft í dag.. hef lítið að segja, meiraðsegja er MSN-ið hálf dautt… samtölin fá og um voðalega lítið eitthvað… ég er búin að vera á fullu að vinna í allan morgun.. samt einhvernvegin finnst mér einhvernvegin ég lítið hafa náð að gera, það er einhvernvegin allt á útopnu.. allir vilja reikninga,…
menning again!
það er naumast að þessar vikur verða menningarlegar!!! nýjasti listinn er svona: Lifi Rokkið Brúðkaup Fígarós Grease Dýrin í Hálsaskógi
Fermingarboð
*jeij* ég var að fá hringingu frá henni Brynju minni með boð í fermingarveisluna hennar… litlu krakkarnir mínir eru orðnir svo stórir!!! Addi kominn í 9 bekk Brynja að fermast og Unnur Birna byrjuð í skóla!!!
újeah!
vá hvað gærdagurinn varð skemmtilegur eftir allt saman… sat hérna yfir þurru bókhaldi í dáldinn tíma og ákvað svo að skella mér til Iðunnar og ath með ísbíltúr eða eitthvað þannig í góða veðrinu… ísbíltúr varð það nú ekki en við kíktum þess í stað í Kringluna, á stælinn og loks til Lindu & Bjössa…