vá hvað nóttin var eitthvað annasöm hjá mér í nótt… og mest tengdist Lilju… eflaust vegna þess að mér var hugsað til hennar í gærkveldi áður en ég fór að sofa… skv sónarnum átti hún nefnilega að eiga í gær ;o) sónar smómar standast eigilega aldrei… Annars þá var voða gaman í þessum draumum mínum,…
Author: Dagný Ásta
hvað á maður að gera…
þegar veruleikinn er tekinn, snúinn í hringi, bundnir nokkrir hnútar á hann og að lokum hennt inn í dómssal þar sem allt annað en raunveruleikinn kemur fram ? Ég er að reyna að melta það hvað ég á að halda um ákveðinn einstakling sem ég er búin að þekkja í 5-10 ár… fullorðinn maður, 4barna…
ég heiti Dagný Ásta
ég er bloggfíkill comon það hlýtur að vera… dæmi: ég er búin að taka eftir því aftur og aftur undanfarna daga að ef ég sé eitthvað sniðugt/áhugavert/hneykslanlegt/ þá fer ég að hugsa ósjálfrátt… þetta þarf ég að skrifa um á blogginn minn og hneyklslast/hlæja að/röfla yfir og svo frv… Hvað annað er hægt að segja…
GREASE
við mæðgurnar ákváðum að skella okkur á Grease í gærkveldi… bara búnar að tala um það að fara saman síðan um áramótin… Þetta var bara hin stórkostlegasta skemmtun… Selma tekin við hlutverki “Rizzo” og Gunni kominnn í hlutverk “sjonna” en vá hvað Gunni var skemmtilegur og strákalegur í því hlutverki… ég er ekki frá því…
fermingaaaaaarrrrrrrr
vá um dagin þá hringdi hún Brynja sæta í mig og bauð mér í ferminguna sína þann 12ap. í gær þegar ég kom heim þá lágu 2 bréf á eldhúsborðinu… Magnús og fjölskylda… hmm G let me think… jájá 2 fermingarboðskort… Aníta Lena & Íris Andrea frænkur mínar eru að fara að fermast líka :o)…
Nýr sími
úú ég kíkti inn á síðuna hennar Katrínar og sá að hún var e-ð að tala um síma… ég asnaðist þ.a.l. inn á síðuna hjá símanum og fór að skoða síma… trallalalaaaaa þar sem ég er á móti svona myndavélasímum þá var ég auðvitað ekkert að skoða þá en ég fann einn sem ég væri…
13
ég náði mér í video í gær, aldrei þessu vant… myndin sem varð fyrir valinu heitir Thirteen og fjallar um breytingar 13 ára stelpu þegar hún byrjar í “gaggó”. Vá hvað maður sá marga í þessari stelpu… kannski ekki endilega nákvæmlega eins en samt það var margt sem svona kveikti á perunni hjá manni með…
vesen…
Ég rakst á komment um vin minn í gær á bloggi sem ég kíki stundum á, reyndar er hann meira en vinur þar sem við áttum saman rétt rúm 2 ár. Þetta komment var verulega ljótt og benti ég viðkomandi á það í commentakerfinu, ég á nú ekki von á því að bloggarinn taki það…