hvað maður á það til að vera hrikalega latur… Ég fór í Föndru um daginn til þess að kaupa mér mállingu.. og keypti mér alveg 10 liti (tilboð kaupir 10 liti á 1990 í stað 2500 stórgróði sko… ) ætlaði mér nefnilega að fara að hefjast handa við að mála rammana mína og svona sittlítið…
Author: Dagný Ásta
augnaflakk..
hvað í ósköpunum var í gangi með mig og augun á mér á föstudagskvöldið *hissa* sko ég er að fletta í gegnum myndirnar sem Iðunn setti inn í gær frá föstudagskveldinu, þarna inn á milli eru líka mínar myndir… annars skilst mér að augun mín hafi verið e-ð fönkí alla helgina…
afmæli….
í minni fjölskyldu erum við 2 sem erum jafnaldrar… það eru einmitt 3 mánuðir og 1 dagur á milli okkar eða svo… hún átti afmæli í gær 9 maí en ég 10 ágúst :o) rétt eins og mamma hennar *haha* Elsku Guðbjörg mín til hamingju með gærdaginn vonandi áttirðu yndislegan dag
þetta er prufupóstur
ég verð auðvitað að prófa… Blogger er með ýmsa nýja fídusa og ég barasta verð að prufa þá :o) t.d. þetta að senda inn via e-mail :o)
stemning gærkveldisins…
kvót kvöldins: “kartu með á tungunni Dagný?”
en núna…
þar sem samviskan er hrein þá skal haldin hátíð Kveðjuhátíð en fyrst IÐUNN *smælí*
hugsanamelting og samviskuhreinsun
Ég var að tala um það um daginn að mér þætti það skrítið að loka á einstakling með öllu en samt fylgjast með viðkomandi í gegnum netheima. Málið er að mér persónulega þykir þetta óþægilegt… OK ég veit að það er nokkur fjöldi af einstaklingum sem kíkir hingað inn daglega, vikulega, oft á dag, og…
Gamalt og gott..
jæja ég er búin að klára að setja hingað inn hellings helling af gömlum færslum *stolt* ekkert smá gaman að lesa þetta yfir og sjá hvað var að fara í gengum kollinn fyrir ca ári síðan :o) annars þá er búið að vera alveg óhemju rólegt í vinnunni bæði í dag og í gær… það…