á hverju ári, að vori og hausti, fæ ég boð frá konu bossins míns um það að komið sé að útsölu hjá heildsölunokkurri hér í bæ… það er ávallt mikil gleði þegar þessi frétt berst því að hægt er að gera annsi góð kaup á skóm og útivistarfatnaði hjá þessari heildsölu :o) t.d. í dag…
Author: Dagný Ásta
30 atriði sem seigja þér að sú sért sorgleg/ur
merkilegt nokk þá er ég ekki búin að sjá þennan lista milljón sinnum og ég gerði meira en að glotta út í annað yfir sumum atriðunum *jeij* fyrir höfundinum!!! 1. Þú ert með Prins Valíant klippingu. 2. Þú dýrkar Jóhönnu Guðrúnu. 3. Þú ferð að djamma ef það er enginn til að spila Battlefield við…
húsaflutningar
Alveg vissi ég að ég gæti treyst á hann pabba gamla til að taka myndir í nótt :o) þessar 2 þykja mér samt meðal þeirra bestu… þetta er samt hundakofinn og húsið mitt og aftur hér.. ekkert smá naumt þarna á milli húsana… en þetta hafðist og laugarvegshúsið er því núna Álagrandahús 🙂
…
ussss
nýtt hús
það er að koma nýtt hús í næstu götu, nei það er ekki verið að byggja nýtt hús heldur er verið að fara að flytja einhvern risastóran hundakofa af Laugarveginum hingað vestur í bæ… nánar til tekið á Álagrandann.. Ég man þegar hin 2 húsin voru flutt á Álagrandann fyrir tja ca 20 árum síðan……
engin furða..
að mér væri búið að vera svona hrottalega kalt í allan dag… einhver bjálfinn sem er að vinna með mér hefur opnað gluggann fyrir aftan mig sem er ALLTAF lokaður því að það myndast svo mikill dragsúgur plús það að fróðapakkið stendur alltaf fyrir neðan hann og reykir í tíma og ótíma…
snillingur!!!
ef einhver kann með texta að fara sem ég þekki eða “þekki” þá er það hann Vernharð vá hvað hann virðist eiga auðvelt með þetta… ég man bara eftir ljóðinu sem hann gaf Maju í afmælisgjöf
“Noh maður er bara á milli tveggja Barma”
í gær kom hingað til mín í vinnuna maður sem mér hefur alltaf þótt dáldið creepy og frekar óþægilegt að umgangast.. hann er svona á miðjum aldri, rétt um 50 árin eða svo… kallar allar konur “elskan mín” eða e-ð í þá áttina og þarf alltaf að snerta mann á einhvern hátt… samt aðallega í…