í gær átti Linda frænka í ammeríkunni afmæli… sem og Andrés Önd ég hafði nú takmarkaðan áhuga á að óska Drésa gamla til hamingju þar sem hann er bara teiknimyndafígúra :o) ég er samt stór aðdáandi :o) á meiraðsegja eintak af fyrsta tölublaðinu sem kom út á íslensku :o) en í dag er það mun…
Author: Dagný Ásta
sumarfrí
ég er alveg að klepra hérna í vinnunni, horfi björtum augum til þess að það er aðeins 1 dagur eftir af þessari vinnuviku og í næstu viku þá eru bara 4 vinnudagar… Ekki misskilja mig, mér þykir alls ekki leiðinlegt að vinna eða mórallinn leiðinlegur eða neitt þannig… langt í frá, mórallinn er bara frábær…
langur dagur
Þetta er búið að vera alveg ótrúlega langur dagur eitthvað… og ef ég man rétt þá verður hann enn lengri en venjulega því að ég kem ekki til með að losna héðan úr vinnunni fyrr en milli 5 og 6. Ég þarf svo lítið til þess að láta gleðja mig hérna stundum í vinnunni… sagði…
afmæliskveðjur
Til hamingju með daginn Björg Magnea og Jón Örn
Myndir
ég er búin að setja inn megnið af myndunum frá því að ég og kallinn fórum í heimsókn á Siglufjörð um Hvítasunnuna… þær má finna hér Takk fyrir okkur stelpur 😉
minningaflóð
ég fór inn á mbl núna fyrir smá tíma síðan, sá tilkynningu um hver það var sem lést í mótorhjólaslysinu í nótt… ömurlegt að frétta af láti einhvers sem maður þekkir á þennan máta… Minningarnar eru búnar að vera að hrúgast inn í hausinn á mér, enda á ég helling af þeim um þennan yndislega…
OMG!!
Ég og Leifur vorum e-ð að tala saman um afmælisdaga og minni kvenna í gær… Hann vill meina að stelpur muni ss alla svona daga fólksins í kringum sig, ég er ekkert frá því, man alveg ótrúlega marga daga eða man oft að það er “einhver” en kannski ekki alveg hver það er Ég tók…
Grill grill grill og aftur grill
undanfarnar vikur þá hefur það æxlast svo að það er amk 1x grill í hverri viku… núna síðustu 2 helgar er búið að vera grill fö og lau um hvítasunnuhelgina og núna var það lau og sun… merkilegt nokk. reyndar þá eru alveg ástæður fyrir sumum grillunum… Sirrý & Ása ákváðu að grilla fyrir okkur…