Það er svo margt sem mig langar að tala um akkúrat í augnablikinu, efniviður í nokkur blogg… ekkert tengt en samt tengt saman af yours truly. Best samt að taka eitt fyrir í einu. Í gær var haldin svakaleg veisla í tilefni af 25 ára afmæli karlsins :o) Þetta var bara nánasta familían hans og…
Author: Dagný Ásta
í dag
á sæti strákurinn sem ég hef þau forréttindi að kalla minn afmæli. síðar í dag verða komin heil 25 ár síðan hann kom í þennan heim :o) Til hamingju með daginn elsku Leifur minn, gaman að geta verið hjá þér þegar dagurinn gekk í garð og getað gefið þér það sem verður bara á milli…
hausavesen
Mig langar að skrifa e-ð hérna inn en ég er bara ekki með hausinn almennilega í lagi þannig að ég ákvað að sleppa því að senda inn eitthvað aumingja blogg hingað inn. Ég er bara ekki sátt við sjálfa mig eins og er, ég er ekki sátt við margt af fólkinu í kringum mig heldur….
lítil prinsessa
er mætt :o) Fanney vinkona eignaðist litla dóttur núna í dag kl 13:03 sú stutta vóg 13merkur og var 49.5 cm á lengd, lítil og nett dama þar á ferð :o) velkomin í heimin litla mús og til hamingju með prinsessuna Fanney & Eiríkur já og elsku Kolbrún til hamingju með að vera orðin stóra…
múhahahahaha
ég er komið með snilldar plott að prakkarastriki :o) *tilhlökkuní346veldi*
ofnæmisgemsinn ég
Síðan ég var lítil þá hef ég fengið ofnæmiseinkenni á vorin… þá aðallega í húð á handleggjum, svo þegar líða fer á sumarið færist það upp í nebbaling og í augun. Þetta er ferlega þrálátt og leiðinlegt… tala nú ekki um kláðann sem fylgir þessu… maður er oftar en ekki alveg viðþolslaus *dæs* alveg sama…
Kláði 2004 part I
ég ætla að vitna í gamla færslu og þar af leiðandi verður restin af færslunni svona; mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig klæjar mig…
*JEIJ*
ég get ekki annað en fagnað því að það eigi að setja nýjan gosbrunn í tjörnina :o) mér hefur alltaf þótt svo mikill sjarmi yfir þessu að það er æðislegt. nú er bara spurningin hvort þetta gæti orðið að veruleika fyrir 17 júní, efast reyndar stórlega um það en þá er bara spurningin menningarnótt :o)…