annaðhvort er einhver að bera skít á garðinn hjá sér (dáldið seint but I don’t care) eða þá að kamarinn sem iðnaðarmennirnir sem eru að vinna á 61 er orðinn yfirfullur. Þvílíka lyktin *ojbarasta*
Author: Dagný Ásta
Færeyskirdagar 2004
Það rættist aldeilis úr helginni :o) Reyndar þá var spáð svo hörmulegu veðri að það voru margfallt færri í ár en í fyrra, mér er reyndar alveg sama því að mér ofbauð unglingaskarinn og drykkjulætin í fyrra… djö er ég orðin gömul! Við vorum komin vestur rétt um 9 leitið á föstudagskvöldinu og sátum í…
er á leiðinni
að skrifa um helgina, mér hefur bara ekki gefist nægur tími til þess að skrifa svona mikið hérna inn ;o) annars eru aðal orðhelgarinnar; ROK, Róbert & Félagar, meira Rok, fjúkandi tjöld, unglingafyllerí, fallhlífastökkvarar, ROK, ættingjar, krúsídúllur og túristar.
Ólafsvík / Færeyskirdagar
jæja þá er stutt í að ég leggi af stað til Ólafsvíkur í rigninguna og ógeðslega veðrið svo ég geti notið mín í regngalla á Bryggjuballi í kvöld *haha* ef fólk hefur áhuga þá er dagskránna að finna á vefsíðu Snæfellsbæjar eða þá hérna góða helgi!!!
dæmigerður klaufi!
já það má alveg segja það um mig enda sannleikurinn!!! Meina hver annar dettur í tröppum fyrir utan hús sem hún er búin að búa í síðan hún var 6 ára og þekkja frá því að hún hafði vit á því að læra á kunnuglega staði/hluti ? svona þar sem föður amma & afi bjuggu…
dolfallin
já ég er eiginlega bara alveg kolfallin! það kom í heimsókn hingað til mín í vinnuna lítil fegurðardís, reyndar var mamma hennar að fara í sjúkraþjálfun og litla dísin var að lúlla hérna frammi hjá mér… allar bjöllur fóru á fullt og það verða allar varúðaráðstafanir teknar næstu daga/vikur teknar til þess að ég endi…
persónuleikapróf
ég rakst á persónuleikapróf frá Betra.net hjá henni Iðunni… ákvað að taka prófið líka. niðurstaðan mín er semsagt þessi: Þú hefur hlotið 33 stig Persónuleiki þess sem fær á milli 31-40 stig: Annað fólk skynjar þig sem varkára, hagsýna vitsmunaveru. Þú þykir snjöll, hæfileikarík en hógvær persóna. Ekki manneskja sem eignast vini of auðveldlega en…
draumastarfið
sá þetta hjá henni Ósk og varð að vera með Dagný Ásta Magnúsdóttir, Your ideal job is a Brain Surgeon. ekki amalegt það já sko mig