Iðunn ofurskvís var að setja inn myndirnar sínar frá helginni… ég ætla að leyfa mér það að velja nokkrar spes úr og linka á þær hérna :o) Inga & Jökull Leifur & Jökull Maggi Ég & Leifur Ég & Leifur Ég & Iðunn Leifur & Sverrir þríeykið FM-hnakkinn og bíllinn hans
Author: Dagný Ásta
:o)
þessi helgi held ég að hafi einkennst af keyrslu, rigningu og skemmtunum :o) Hún var yndisleg í alla staði og rosalega gaman að finna að maður passaði inn í þessar grúbbur sem ég var að hitta. Þ.e. familíuna hans Leifs & vinahópinn hans :o) Fólk var hresst og var ekkert að láta veðrið skemma e-ð…
bögg
blogger er að vera leiðinlegur, vill ekki sýna mér síðustu færslu *ulláblogger*
helgardýrð
vá hvað helgin var mikil snilld!!! mig langar að skrifa um hana en ég nenni því ekki alveg í augnablikinu :o) nokkur stikkorð yfir helgina :o) föstudagur; sumarbústaður, rigning, sprungin vindsæng, rauðvín, bjór, grillað lambalæri *namminamm*, myndir, spil, heitur pottur, skemmtileg kvöldstund. laugardagur; keyrt í bæjinn, Iðunn, keyrt á Laugarvatn, mblog, tjald, rigning, grill, breezer,…
afmæli
Í dag þá eru akkúrat 6 mánuðir frá því ad ég og Leifur samþykktum að fólkið í kringum okkur hefði rétt fyrir sér. Þessi póstur var sendur frá GSM síma, kynntu þér kosti þess að skrá þig í þjónustuna á www.vit.is
Söluherferðir
þeir félagar Pedro og Young eru alveg á fullu í markaðsherferðum þessa dagana… gera í því að reyna að telja mér trú um það að mitt líf verði margfallt betra ef ég noti Víagra… jahá þeir segja nokkuð, það kannski lætur stinninguna hjá mér endast eitthvað í stað þess að maður limpist bara niður… eina…
get ekki beðið
eftir því að komast í frí… ég er alveg að klepra hérna og hlakka ekkert smá mikið til að komast í frí! fá að sofa lengur en til 7 fá að ráðstafa deginum eins og mig langar til fá að losna við þetta bévítans símavændi allan daginn… er það furða að ég hafi símann minní…
bréf
ég fékk bréf frá Shavawn frænku fyrir nokkrum dögum.. eða tölvupóst, það eina sem stóð í því var “is this a current addresss? Shavawn Brozovic” auðvitað svaraði ég henni játandi og sendi einnig smá bréf með, ekkert smá langt síðan ég hef heyrt í henni frænku minni. æj það er svosem ekkert skrítið hún hefur…