vá hvað ég var orðin pirruð… blogger barasta ekkert búinn að vilja sýna færslurnar mínar í dag *fúllámóti* en það hlaut að koma að því að þeir myndu sjá að sér og leyfa publish… mæli allavegana með því að allir skoði þessa færslu hjá mér að Stelpur sérstaklega skoði þessa færslu ;o)
Author: Dagný Ásta
afmælisgjafastúss
úff ég er búin að fá svona trilljónsinnum 1 ákveðna spurningu síðastliðinn mánuð eða svo… “Dagný hvað viltu fá í afmælisgjöf?” það er alltaf sama svarið.. Ég hef ekki græna glóru hvað mig langar í í afmælisgjöf… enda vantar mig ekki neitt.. hey ef ég væri farin að búa væri minnsta málið að gefa mér…
pirringur
ég er búin að vera óvenju dugleg að skrifa inn í morgunsárið og hvað gerist ? Blogger er í fýlu og neitar að publisha færslurnar mínar… *pirr* Aníhú þetta kemur þá bara inn seint og síðar meir *garG*
noh!
Vísindalegar rannsóknir sýna að þegar kona elskast, framleiðir hún tvöfalt meira magn af hórmóninu estrógen, sem gerir hárið gljáandi og húðina mjúka. Að elskast blíðlega og rólega minnkar líkurnar á útbrotum, þrota í húðinni og flekkjum í andliti og á hálsi. Við unaðsstundir með elskhuganum framleiðir líkami konunnar efni sem hjálpar til við að hreinsa…
ÖKUNÍÐINGUR!!!!!
djöfulli er sumt fólk pirrandi í umferðinni… Ég var í mestu makindum á leiðinni í vinnnuna áðan þegar einhver helv. bíldrusla tekur upp á því að svína fyrir mig á Sæbrautinni… rétt náði að forða mér yfir á hina akreinina sem var btw bíllaus og ég skil ekki alveg hversvegna hann var að skipta um…
flickr
ég er að prufa nýtt kerfi sem heitir Flickr… það á að vera eitthvað alveg gasalega sniðugt og hafa möguleika á því að senda inn myndir via e-mail og birta þær hérna á bloggnum. það besta er að þeir hýsa myndirnar :o) þannig að ég ætla að skoða þetta… meina það sakar ekki 😉
hmm
merkilegt nokk… á einhver eftir að nenna að lesa í gegnum þessa færslu þarna annar en Leifur… Aníhú… ég hef bara einusinni verið jafn skemmd í vinnunni eins og ég var í gær.. vá hvað ég var handónýt.. Í þetta sinn var algerlega hægt að kenna um þreytu… merkilegt hvað maður verður líkamlega þreyttur á…
skemmtilegur “bíltúr” um helgina :o)
ég er ekki frá því að ég hafi saknað þess í nótt að sofa ekki í tjaldi eftir 2 nætur í tjaldi. Það er eitthvað við það að sofa í litlu tjaldi og heyra rigninguna hamast á tjaldhimninum og rollur jarma í fjaska (eða þær voru ekkert í fjaska heldur oní tjaldstæðinu okkar), mmm bara…