fyndið hvernig rokið og rigningin ber á húsinu heima… ég nýt þess alltaf… helst vildi ég vera með einhverja góða/spennandi bók og kúra mig niður í sófa/rúm og lesa eða kúra og horfa á einhverja sæta mynd (nei myndin á ekki að vera spennumynd). Með heitt kakó eða poppkorn að maula og hlusta svo á…
Author: Dagný Ásta
Skv..
convert-me þá er 140°f 60°c!!!! ég myndi seint þola þann hita!!!!
símtal…
Þegar ég kom heim úr vinnunni áðan var mér tilkynnt að ég ætti að vera heima í kvöld *huh* það er eitthvað nýtt að mér sé tilkynnt svoleiðis nokk… Málið var aftur á móti að Ásta frænka hafði hringt í gærkveldi og sagði að Alfreð frændi væri kominn heim í frí frá Írak! Ég er…
hitt og þetta
ég er búin að vera að dunda mér við það í dag að taka nokkur netpróf… afraksturinn má sjá á þeirri síðu :o) Svo var hann Sverrir að senda mér nokkrar myndir úr ferðalaginu á Kárahnjúka *jeij* enda var hann kappinn sem tók aðallega hópmyndirnar.. þarf að drífa mig heim og nálgast þær til þess…
poppkorn
eins og poppkorn getur verið gott og ávanabindandi getur það líka verið helv. pirrandi fyrirbæri! þessar hálfgerðu skeljar sem eru utanum baunirnar áður en þær eru poppaðar geta gert manni lífið leitt.. með því að leggjast alveg upp með tönnunum þannig að maður finnur ekkert fyrir þeim þegar maður strýkur yfir þær með fingri eða…
Ken Park
hmm ég og karlinn röltum út í Háskólabíó í gær og smelltum okkur á eina af Indí myndunum.. enga aðra en Ken Park.. Sú mynd er frekar spes… ég veit eiginlega ekki hvað ég á að skrifa um hana… 4 stórskrítnar fjölsk. (að mínu mati amk) 4 vel ruglaðir einstaklingar í aðalhlutverkunum… sem er svosem…
höfuðverkur
það er nokkuð sem ég er búin að vera að slást við síðustu daga.. ekkert sérstaklega spennandi verkefni… spurning er hverju er um að kenna ? Hreyfingarleysi ? stressi ? Matarræði ? Svefntruflunum ? ýmislegt kemur til greina ég geri mér alveg grein fyrir því… Þetta er bara verulega óþægilegt, mér líkar það enganveginn að…
nööööööörrrrrrrrrddddddddddd
já ég er nörd… þessa stundina er ég að dunda mér við að setja inn upplýsingar á heimasíðu sjúkraþjálfunarinnar um m.a. verð og þjálfarana og svona sittlítið af hverju… svaka gaman.. hey ég þarf þá ekki að vera að gera eitthvað “venjulegt” hérna í vinnunni… ágætis tilbreyting frá reikningastússi og þessháttar. Samt get ég nú…