Ég er búin að vera að taka til í föndur dótinu mínu, flokka það og setja í geymslukassa. Finna hálfklárað föndur og svona sitt lítið af hverju *voðagaman* Merkilegt hvernig maður finnur löngunina hellast yfir sig að fara að skapa eitthvað, búa til eitthvað nýtt Ég fór einmitt að skoða síðuna hjá Föndru og ath…
Author: Dagný Ásta
mér tókst það!!
eða svona nokkurnvegin Ég var búin að ákveða að þessa helgi ætlaði ég að vera voðalega dugleg að taka því tiltölulega rólega og fara snemma að sofa og nýta helgina til þess að koma endurnærð fyrir komandi vinnuviku (svona til tilbreytingar ekkert flakk á minni) og það tókst svona að mestu… Var reyndar mætt í…
boltabulla
spurning, á maður að gerast boltabulla seinnipartinn ?? var að fá að vita að Hjörtur frændi á LOKSINS að fá að vera í marki… á maður að nenna suður í Grindavíkina *pæl*
you can choose your friends but you can’t choose your family
þetta er búið að koma upp í nokkrum samtölum í kringum mig undanfarið… eða ætti ég kannski frekar að segja síðustu vikur. Fyndið hvernig fjölskyldumeðlimur getur gert aðra innan sömu fjölsk alveg æfa hvort sem viðkomandi er blóðskyldur manni eða “bara” maki. Ég hef tekið eftir því að það er þannig í minni fjölsk. ég…
smá pæling #2
ég spurði um daginn hvert þið mynduð fara ef þið fenguð ótakmarkað ferðafé en mættuð ekki fara í heimsreisu… Ég ætlaði mér alltaf að svara þessu fyrir löngu sjálf en margt komið inní þannig að ég hef ekki getað sest niður sjálf til þess að skrifa almennilegt svar fyrir sjálfa mig. En hér kemur það…
myndirmyndirmyndir
jæja það er barasta allt að gerast í myndamálum hjá minni :o) eða eitthvað svoleiðis. Mér tókst í gær að betla eitt stk. myndaalbúm út úr honum Munda krútti en það verður ekki virkt fyrr en e-n tíma í næstu eða þarnæstu viku.. fer eftir því hvenær við munum eftir að tala saman næst *hah*…
hahahah
skemmtilegi svipurinn minni :o)
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOJ!
Djöfulsins viðbjóður!!! það var eitt tækið hérna í salnum að brenna yfir… svokallaðar “stuttbylgjur” þvílíkur viðbjóður! það er svona hitagúmmílykt hérna *oj*