ég held að þetta sé ein besta mynd sem hefur nokkurntíma verið tekin af mér *hmmmm*
Author: Dagný Ásta
*garg*
vá hvað þetta er langþráðmatarhlé!
tilraunaeldhús
mamma er búin að vera alveg svakalega dugleg við að prufa að gera eitthvað nýtt úr öllum þessum berjum sem hafa verið að spretta í garðinum heima (verst að Jarðaberjakassinn sé ónýtur – Pabbi gera nýjan takk). Um daginn var hún að mauka stykkilsber, græn epli og kanil saman í sultu.. smakkaðist mjög vel -congrats…
stjörnuspá dagsins í dag…
Ljónið Fólki finnst þú full ákveðin/n í dag. Reyndu að taka tillit til þess að það eru ekki allir jafn ófeimnir og þú, og hafa ýmislegt fram að færa þótt þeir eigi erfitt með að láta það í ljós.
RSS uppfærsla
ég var að bæta við í rss molana mína þökk sé Iðunni gellu Var að fá upplýsingar hvernig ég get addað rausurunum inn & Rebekku Takk Iðunn mín RSS molarnir mínir eru hérna
kynþokkafyllsti Karlmaðurinn
hmm Létt og Vikan eru komin af stað með þessa leit… piff mér líst nú ekkert gífurlega á úrvalið.. ekkert nema fótbolta gæjar og svo karlar eins og Björgólfur ?! aníhú hver fær þitt atkvæði ? kjósa hérna
Jón Spæjó
mér finnst alveg einkar skemmtilegt að forvitnast… sérstaklega þegar það tengist einhverjum sem ég þekki/kannast við… en það verður eiginlega að vera einhver dulúð yfir því *hah* Ég var semsagt að spæjóast aðeins… komst að ýmsum upplýsingum… m.a. skyldleika minn við einstakling *úúú* Smábæjir eru stundum skemmtilegir
föndur
Ég er búin að vera að taka til í föndur dótinu mínu, flokka það og setja í geymslukassa. Finna hálfklárað föndur og svona sitt lítið af hverju *voðagaman* Merkilegt hvernig maður finnur löngunina hellast yfir sig að fara að skapa eitthvað, búa til eitthvað nýtt Ég fór einmitt að skoða síðuna hjá Föndru og ath…