djöfulsins djöfull… ok núna er ég búin að komast að því að það er greinilega eitthvað að tölvunni minni hérna í vinnunni… aftur er grunnurinn fyrir aðalvinnslukerfið “ónýtur”sem betur fer á ég backup sem ég tók á föstudaginn þannig að það er bara 1 dagur sem fór til spillis í þetta sinn… héðan í frá…
Author: Dagný Ásta
afmælið hans Fannars frænda
Fannar hélt veglega upp á afmælið sitt á laugardaginn var í Röstinni á Hellisandi (sem er félagsheimilið á Hellisandi) og var þar margt um manninn enda með endæmum vinsæll strákur þar á ferð, ég meina hver annar á 4 mömmur og 2 ömmur á einu heimili til þess að ala piltinn upp *haha* smá fjölskylduhúmor……
smá djókur
Eldri maður giftist mun yngri konu og voru þau mjög ástfangin.Gallinn var þó sá að hversu mikið sem þau reyndu gat maðurinn ekki veitt spúsu sinni fullnægingu í rúminu. Ákváðu þau því að leita til læknis. Sá hafði ráð undir rifi hverju og eftir að hafa hlustað á söguna ráðlagði hann þeim að ráða til…
úff
vá…vinkona mín er að segja mér “sögu“…Ég er hreint út sagt orðlaus!get reyndar ekki deilt henni hérna…varð bara að segja þetta ég er ORÐLAUS rosalega getur fólk verið falskt og svikult.
gullkorn
Ein lítil frænka mín fór að segja mér sögu…mjög áhugaverð saga verð ég að segja… Alexandra; Vissir þú að köngulóin borðaði þig… og svoooo kom býflugan og stakk köngulónna og drap hana og bjargaði þér! Dagný;já en köngulóin er svo lítil að hún getur ekki borðað mig, er það nokkuð? Alexandra;hún getur það víst, bara…
afmæli
þessi herramaður er að halda upp á daginn á myndinni… jájá en í dag eru akkúrat 10 ár síðan þessi mynd var tekin og drengurinn hefur lítið breyst … enn sami gaurinn.. nema að í þetta sinn er hann að halda upp á 30 ára afmælið sitt. Til hamingju með daginn elsku frændi En Fannar…
örblogg
Afhverju er alltaf rigningaratriði í dansmyndum? Powered by Hexia
jeij
…í kvöld er ég að fara að hitta sætustelpurnar…á morgun er ég að fara vestur að hitta fólkið mitt…um næstu helgi fer ég í bústað (get ekki hætt að tala um það sawie)…það er föstudagur!…var ég búin að segja að ég er að fara að hitta Iðunni, Rebekku, Kristínu og máske Maju og Lindu ?…er…