við skötuhjúin skelltum okkur í bíó í gærkveldi…vorum grand á því og löbbuðum að heiman og “alla leið” út í Háskólabíó.. þvílíka leiðin *hóst* Kíktum á hina frábæru mynd The Terminal, ég get alveg hiklaust mælt með henni því mér fannst hún alveg brilliant! Merkilegt að búa bara á flugvelli og kunna lítið sem ekkert…
Author: Dagný Ásta
Hversu marga í þínu stjörnumerki þarf til að skipta um ljósaperu ?
HRÚTUR : Bara einn. Viltu gera mál úr því eða ? NAUT: Einn, en reyndu að koma nautinu í skilning um að sprungna peran sé ónýt og að það sé best að skipta um hana og að það eigi síðan að henda henni. TVÍBURI: Tveir, en þeir skipta aldrei um peruna– þeir ræða í sífellu…
MAN ÞAÐ
það sem ég ætlaði að skrifa um áðan *haha* Ég var að tala við konuna hans GG áðan og hún var að segja mér að hún væri á leið í “húsmæðraorlof” til Flórída… árlegur viðburður og mér er nett sama … í fyrra var líka ferð til Hawaii í pakkanum.. hefði verið til í að…
Þetta er reyklaus Bíll
mér finnst það dáldið skondið að sjá svona límmiða í bíl og bílstjórann vera að kveikja sér í nagla… Can’t help it!
…
ég ætlaði að fara að skrifa eitthvað alveg gífurlega merkilegt þegar ég opnaði W.bloggerinn… hvað það var man ég ekki lengur … kannski næst.
fyndið…
hvað manni dettur oft eitthvað í hug til þess að skrifa um akkúrat þegar maður er að festa svefn.. í gær var það einmitt þannig… eitthvað málefni sem var gjörsamlega pikkfast í kollinum á mér í gær… í dag man ég auðvitað EKKERT hvað það er… var ekki alveg að nenna að ná mér í…
I feel…
…naked!!! Aldrei þessu vant er ég ekki með hálsmen hangandi um hálsinn… og án gríns mér finnst eitthvað vanta…
ekki aftur…
djöfulsins djöfull… ok núna er ég búin að komast að því að það er greinilega eitthvað að tölvunni minni hérna í vinnunni… aftur er grunnurinn fyrir aðalvinnslukerfið “ónýtur”sem betur fer á ég backup sem ég tók á föstudaginn þannig að það er bara 1 dagur sem fór til spillis í þetta sinn… héðan í frá…