Ég er búin að vera að dunda mér við það undanfarna mánuði að safna þessari myndasögu af vef sem ég fann í sumar… finnst reyndar frekar lélegt að myndirnar spanna ekki nema 6 mánaða tímabil á þessum vef þannig að ég reyni að fara 1x í mánuði og “stela” myndunum þaðan. Klippi lika reglulega út…
Author: Dagný Ásta
nýtt myndapopup
Ég ætla að prufa nýtt myndaforrit, ég tók samt ekki það gamla út þannig að ég hef þau bæði virk *heh* kemur svo bara í ljós vort á betur við mig *jeij* næst á dagskrá er semsagt að prufa hvort þetta ætlar sér að virka , Hér er mynd sem ég ætla að prufa
Mér finnst…
að litlu frændsystkini mín eigi bara að vera lítil… ég er einmitt að átta mig á því að litlu frænkur mínar voru að byrja í menntó, “litli” frændi minn er að blogga um djamm og djúserí á ARA í ÖGRI (HEY það er svona það kaffihús/skemmtistaður sem ég fer á ) ég get haldið lengi…
hvað er að gerast ?
Alla helgina er fjölvarp Norðuljósa, stöð 2, sýn og bíórásin búið að vera í ólæstri dagskrá… alger lúxus reyndar… ekkert ónæði af því að vera að skipta um stöðvar á myndlyklinum heldur bara sjónvarpinu *jeij* svo er bara spurningin hvernig nýji myndlykilinn á eftir að fúnkera hömm á þessi 4 sjónvörp sem eru í húsinu…
Tvöfeldni
Ég var að spjalla við eina vinkonu mína áðan og umræðan barst að því hversu tvöfalt sumt fólk getur verið… þá er ég ekki að tala um fólk sem er falskt gagnvart þér með það hvort þeim líkar þinn félagsskapur eða ekki… heldur einstaklingar sem geta verið í sambandi við 2 (eða fleiri) einstaklinga samtímis……
halllllóóoooo
Halló *bergmál* jebb hér er bergmál því að það er enginn í vinnunni nema ég!!!reyndar er GB nýfarin en samt það er enginn eftir nema ég… þannig að ég er að spá í að stelast til þess að fara rúmlega 3… enginn tilgangur í rauninni til þess að hanga hérna ein til kl 4 🙂…
….
noh!
við ætlum sumsé að fá veturinn í garð núna og ég er enn á sumardekkjum, en gaman -eða ekki- leit út um gluggann rétt áðan, sá svífa hægt til jarðar svona falleg jóla snjókorn… svo núna þegar ég kíki út þá er bara allt hvítt!