Mér finnst það svo krúttaralegt að heyra Monette sjúkraþjálfara vera að bjóða fólki gleðileg Hjól og biðja fólk svo að byrja á því að Jóla *heh* Vorum að tala um það hve fær hún væri í íslenskunni… það helsta sem maður heyrir hjá henni eru kynvillur sbr segjir við strák að hann sé Dugleg og…
Author: Dagný Ásta
opnunarboð, jólahlaðborð og eldur!
vá það var aldeilis nóg um að vera eftir vinnu í gær…Ég fór svotil beint eftir vinnu í opnunarhátíð á nýju húsnæði Sj.þjálfunar Garðabæjar svaka flott… vakti bara öfund hjá okkur í SR þar sem m.a. krakka herbergið er draumur… Haldnar voru smá ræður og boðið var uppá allskonar nasl… maður var samt að passa…
eldur
a er a kveikna a er a brenna… Örbloggfærslu sendi Dagný Ásta Powered by Hexia
Ljósakvöld
Ég fór með mömmu og pabba í gær inn í blómaval þar sem þar var nokkuð í gangi sem þeir kalla Ljósakvöld. Þá slökkva þeir öll aðal ljósin og hafa bara kveikt á seríum, kertum og svona nokkrum auka ljósum sem gáfu ekki neitt rosalega sterka birtu frá sér. Rosalega kósí að labba þarna um…
prófvesen
jæja þá er karlinn minn víst byrjaður í prófum… Ég er ekki frá því að ég hafi verið stressaðri fyrir hans hönd í gær heldur en hann sjálfur, allavegana í gær… veit ekki hvað það er… kannski langar undirmeðvitundinni svona að flytja til baunalands ? who knows… Ég veit reyndar að hann á eftir að…
Hamingjan
Hamingjan felst því ad vera einhver – ekki eitthvað. Örbloggfærslu sendi Dagný Ásta Powered by Hexia
hmmm
ég ætti eiginlega að hætta þessu röfli hérna á netinu um frestun barneigna… veit um nógu mörg slysabörn þannig að maður ætti ekki að segja boffs… samt ef ég fæ að ráða þá er allavegana ár í að reynt verði að gera nokkurn skapaðan hlut… Sama þótt Liljan segji að kríli hjálpi manni að koma…
lúr & ljós
Voðalega er gott að kíkja í ljós í hádegishléinu sínu og leggja sig í leiðinni… verst hvað ljósabekkirnir geta farið illa með húðina…Er reyndar orðin alveg kaffibrún amk á handleggjum & fótleggjum… það er ágætt.. má samt eiginlega ekki verða mikið dekkri þar því þá fer ég að verða að kolamola og ég er ekkert…