Ég er búin að vera rosalega léleg í að umgangast fólk undanfarið og líka skrifa eitthvað af viti hingað inn. Hef samt drullast til þess að gera það sem ég var löngu búin að lofa, hitta þá aðila og svo frv. Hausinn minn er á alltof mikilli hraðferð og ég er ekki alveg að ná…
Author: Dagný Ásta
Lykt
Það er ekkert smá skrítið og jafnframt óþægilegt hvernig öll lykt berst auðveldlega um húsið hérna… t.d. um daginn þá var alveg svakaleg hangikjötslykt hérna í húsinu… hef Nönnu og félaga sterklega grunaða um þann ilm. Sat bara hérna í minni móttöku og hlustaði á garnirnar gaula svona plat gauli því að þessi ilmur gerði…
mér finnst…
Mér finnst alltaf sem jólin séu að koma þegar… …ég er búin að fara inn í Kringlu og setja lítinn pakka undir mæðrastyrksnefndarjólatréið …ég heyri Bing Crosby syngja White Christmas …búið er að setja “Gleðileg Jól” á miðbygginguna hjá elliheimilinu Grund …hægt er að láta hlaupa sig niður þegar maður er í rólegheitunum að ganga…
nýr leikur
ég er orðin háð nýjum leik… best að fara að éta nokkra fiska ;o)
hérna…
Einu sinni var…
dj#$”#%/&”% kuldi!!
Leifur dr mig af sta hina reglulegu fjlskyldugngu morgun… vlkt kuldarassagt!! g er bin a vera heima nna um 2 og 1/2 tma OG drekka heitt kak ofl og g er enn skjlfandi!! etta var samt gaman neita v ekki sko *glott* en vlkur kuldi… a hefi svosem veri fnu lagi…
partý partý partý!
merkilegt hvernig partý og svona skemmtilegir hlutir raðast niður á sama tímann…t.d. í gær þá voru 2 skvísur að halda upp á útskriftirnar sínar… Hafrún & Rebekka 🙂 Ég fór fyrst inn í Grindavík í veisluna hennar Hafrúnar… þar var familían mætt (þ.e. sú sem er hérna á fyrir sunnan) og stuttu síðar mættu vinkonur…
tskriftir
Til hamingju me daginn Rebekka & Hafrn!!! r eru bar a tskrifast r mennt dag, Hafrn r Fjlbr. Suurnesja en Rebekka r Borgarholtsskla.Stolt af ykkur stelpur mnar 🙂 g tla a fara tskriftarveisluna hj henni Hafrnu frnku svo kemur a ljs hvort g ni a fara lka til Rebekku. en aftur Til…