nenni ómögulega að vera hérna… Málið er að í dag er einn af aðal kvörtunardögum ársins… jább ég á nokkra spes kvörtunardaga frá viðskiptavinunum sko… í dag er það vegna þess að Verzló er með sína árlegu árshátíð… sem þýðir engin bílastæði, hávaði frammi á gangi & í þessu tilfelli öll ljós slökkt, kertaljós og…
Author: Dagný Ásta
tröllabarn
Ég fór að heimsækja Liv Áse í gærkveldi og auðvitað gullmolana hennar 2. Fékk nett sjokk þegar ég sá Kristinn Hauk… hann er orðinn svo stór!!! þótt að það sé liðinn rúmur mánuður síðan ég sá hann síðast þá er hann orðinn rúm 7 kg!!! 2 mánaða!!!hann er reyndar alls ekki nein bolla… samsvarar sér…
busy day
Vá hvað gærdagurinn var e-ð asnalegur… Það var hellingur að gera í vinnunni… mest reyndar að gera það sem ég stend mig verst í, að skrifa “hótunarbréf” eða sko finna til reikninga sem fólk hefur verið að trassa að borga og skrifa þeim voðalega fallegt lítið bréf og benda þeim á það að ef þeir…
hmmm
sko hérna Óli ?HELLSDESK?!?!?
uff púff
ég er haldin verulega sterkri löngun til þess að breyta… langar að breyta svooo miklu… gera algera breytingu…á of mörgu eiginlega… fínt að fá að fikta í hlutum einhverra annarra einstaklinga þess í stað… sbr er ég að fara í shopping spreee fyrir vinnuna á morgun, nýtt look á ýmislegt þar á bæ… er búin…
Myndir frá London
*jeij* Ég er búin að skrifa við allar Londonmyndirnar eða nei ekki allar… flestar… ég hef ekki græna hvað ég á að skrifa við sumar af Imperial War Museum myndirnar enda var ég ekkert þar *hehe* have fun if you are interested in them
símaígræðsla
ég er mikið að spá í að láta græða þetta blessaða símtól hérna bara við eyrað á mér…núna síðan ég kom úr mat er ég búin að svara símtölum í tonna vís og síðustu 5 eru búin að vera þannig að ég skelli á og er rétt búin að leggja símann frá mér þá hringir…
London
Jæja er ekki kominn tími til þess að fara að spjalla eilítið um Lundúnaferðina ? jú ég held það barasta*smæl* Fimmtudagur FlugferðinVið lögðum semsagt af stað snemma á fimmtudagsmorguninn (20.jan). Dúlluðum okkur í fríhöfninni í smá tíma og keyptum nýja fína minniskortið í myndavélina mína (1gb). Rétt fyrir kl 9 var kallað út í vél…